Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 109

Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 109
'EIMREIÐIN RITSJÁ 301 er ný útgáfa á Víga-Ljóti og alls ekki til bóta. Ég vildi óska, aö hin nnkla norska skáldkona einhverntíma vildi reyna að gera bragarbót og ^ýsa íslendingi í Noregi, sem kæmi þar eins vel og göfuglega fram og þeir Teitur og Ljótur koma fram illa, fantalega og fúlmannlega, og þaö þ® þeir eigi að vera góðum gáfum gæddir. Og sérstaklega finst mér, að hin mikla andagift frú Sigríðar nái fastari tökum á iesendunum, þegar hún dregur efnið saman, og er kjarn- Vft, án óþarflegra vífilengja. Það er nærri því þrekraun að komast í Segnum „Olav Audunsson", og eru þó kostir bókarinnar líka auðsæir, ®ins og ég hef drepið á. Ég gerði margar tilraunir til að lesa hana he'ma á kvöldin, en gafst alt af upp. Svo þegar ég eftir 9 mánaða á- rangurslausar tilraunir var ekki kominn lengra en aftur á blaðsíðu 37 í fyrra bindinu, fór ég að skammast mín, einsetti mér að lesa bókina á ei>da, 0g tók hana með upp í sveit, þar átti ég að eiga frí í 3 vikur. Og nú lagði ég í Láfa. En erfiður var hann viðureignar, og þegar ég Var búinn með svo sem tíu blaðsíður fann ég, að ég varð að hvíla mig. fór nú að hugsa mér upp ráð til að gela komist í gegnum bókina. Og Ioks fann ég það. Einhverntíma í æsku minni var ég að fikta við réssnesku, og hafði lært einhvern snefil af því máli. Mér datt nú í hug, ég gæti hvílt mig á Ólafi mínum með því, að lesa rússneska málfræði mer til hressingar á milli. Ég gerði nú þetta, og það gafst ágætlega. var mikil hvíld að því, að læra rússneskar óreglulegar beygingar, reglur um orðskipun o. s. frv., þegar maður var búinn að lesa sig dauðþreyttan og skapvondan á öllum þessum hryllingum og sorgum. °S ég hætti ekki fyr en ég Iauk við Láfa, og hrósaði miklum sigri. Strembin þykir rússneskan mörgum, en strembnari er nú Láfi, að minni reVnslu. Alt öðru vísi fór um Víga-Ljót og Vigdísi. Hana las ég í einni lolu að kalla mátti. Það er saga, alveg 1 stíl við okkar beztu, íslenzku s°gur, rituð af mikilli snild og andagift, og þó hún sé eins sorgleg og lén. er frásagnar-list frú Undset þar á miklu hærra stigi, miklu íslenzkari. ^rir Sigríður Undset hefur sýnt það, að hún þekkir og skilur hetur ^uðaldalífið norska en nokkur annar, en ég vildi óska að hún framvegis mVndi eftir að þar var líka til sól og gieði innan um sorgirnar og undræðin, 0g að hún ekki gleymdi hinni gullvægu reglu Goethes, meistarann má þekkja á því, að hann kann að takmarka sig. — Hún hefur sjálf hún vill. í Víga-Ljótssögu sinni sýnt, að hún getur gert það, þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.