Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 112

Eimreiðin - 01.07.1928, Síða 112
304 RITSJÁ eimreiðin vísindamenn, sem ég verð að álífa óhlutdræga, sem hafa dvalið langvisf- um á Grikklandi og tala mjög vel um gríska alþýðumenn og þjóðina yfirleift, þó þeir líka hafi séð galla þeirra og víti harðlega stjórnmála- þrasið þar og framkomu ýmsra helztu manna þjóðarinnar. Og nokkuð lík skoðun hefur mér fundist vera í sumum ritum enskra höfunda, sem vel þekkja til. Einn höfundur ber nútíðar Grikki saman við okkur fslend- inga nú á tímum, og tekur okkur langt fram yfir. Það getur verið að það sé svo að sumu leyti, a. m. k. í áhuga á vísindum og fróðleik yf>r" leitt, — en þó lífskjör íslenzku þjóðarinnar hafi að sumu leyti verið hörð, þá höfum við aldrei átt við önnur eins ókjör að búa öldum sam- an og Grikkir. Útlendingar hafa ekki öld eftir öld farið rænandi um landið, dregið fallegustu stúlkurnar í kvennabúr og úrval af hraustustu drengjunum í Janitscharaliðið, eins og Tyrkir gerðu við Grikki. Og b*ði kaþólska kirkjan á miðöldunum og sú Iúterska síðar létu sér miklu meira ant um andlega menningu þjóðarinnar, og ekki sízt alþýðunnar, en grísk- kaþólska kirkjan hefur gert yfirleitt, þó heiðarlegar undantekningar haf> verið þar, ekki sízt af þjóðernisástæðum meðan Tyrkir réðu landinu. Þá er ekki síður skemtilegur kaflinn um finsk-úgrisku þjóðirnai. einkum það er snertir Finna. Höfundurinn er sjálfur Finnlendingur, eu sænsku ætterni, og þekkir alt þar út í æsar. Ég held hann hafi rétt fvr,r sér í því, að á Finnlandi er þjóðin nú á dögum mjög blönduð norr®»u kyni, og ennfremur, að forfeður finskutalandi þjóðarinnar í því landi hafa sennilega verið eitthvað skyldir Goðþjóðum. — Það má telja fullsannaö að á milli arisku (indo-germönsku) málanna og finsk-úgrisku málanna er skyldleiki, þó hann sé langf að sækja. Sigfús Blöndal■ Leiðréttingar: Bls. 266: „Landamót" les „Sandamót", „norðan 'cs „neðan". Bls. 332 og 3: „vatn“ Ies „votu“. BIs. 180h: „lóðréttur I ^ „láréttur". Bls. 224o: „þau áhrif" les „þeim áhrifum". Bls. 2303. ..c' les „eflt“. Bls. 2722: „Labour’s Lost“ les Love’s Labour’s Lost . 272:: „Erros“ les „Errors".
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.