Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Side 9

Eimreiðin - 01.10.1928, Side 9
EíMREIÐIN Altarið. i. Jörðin var nýsköpuð og lá dreymandi í lófa skaparans. Hann virti haná gaum- gæfilega fyrir sér og brosti að hugs- unum sínum. Svo slepti hann henni, og hún valt af stað eftir braut sinni meðal hnatta himingeimsins. Hún var full angistar og kvíða — óttaðist þennan óendanlega dimma og FriBrik Ásmundsson Drekkan. kalda 9eim, sem hún var komin inn í. En hún var enn þá nýsköpuð, glóandi Ur afli skaparans, og hún huldi sig í hvítleitum eim, og eld- Urinn, sem geymdist í hjarta hennar, ólgaði og brauzt út úr túsund gígum. En geimurinn var ískaldur, og jörðin dró sig saman í vanda sínum, hún varð hrukkótt, myndaði há fjöll og djúpa úali. — í angist sinni og kvíða feldi hún mörg tár. Þau runnu Sarnan, urðu að stríðum, straumhörðum elfum, lygnum fljótum, slórum höfum og hæglátum stöðuvötnum. . . . Hver getur lýst þeim djúpa, titrandi fögnuði, sem gagntók l°rðina, þegar hún loksins fann á sér, að skapari hennar bafði aftur litið í náð til hennar og gert hana frjósama, þegar ^ún í fyrsta sinn fann spírur lífsins kvika í skauti sínu og læðast úr hinni svörtu mold! Svo frábær var fögnuður hennar, að hún gætti sín ekki> heldur sendi út eldregn úr öllum gígum og heitar regnskúrir Ur öllum skýjum. En svo datt henni í hug, að nú hefði hún [en9ið skyldur að rækja. Þessi ákafi fagnaðarins gat orðið '^ttulegur lífinu, sem hún hafði fætt, en lífið — það fann hún á sér — var aðalsmerki hennar, og hún, sem hafði verið Svo Htilmótleg og lítilsigld, gat nú litið upp djarfmannlega ^eðal hnatta himingeimsins — hún vildi með engu móti ttússa lífið, sem guð hafði gefið henni!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.