Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 11
’KIMREIÐIN ALTARIÐ 315 unum. — Eftir því sem blöðin titruðu í golunni, flögraði sólskinið í smádílum yfir samanvaxið kjarr, hátt, safamikið Sras og litskrúðug blóm, sem uxu í hinum frjósama jarðvegi milli trjánna. En í miðjum gróðrinum lá vera í mannsmynd. Hann vai 'brúnn og nakinn og svaf. — Þetta var hinn fyrsti maður — vér nefnum hann Adam. — Adam þekti ekkert, sem var jafnindælt eins og að sofa. Hann var einn síns liðs í skóginum. Eigi vissi hann, hvaðan hann var kominn eða hvert hann mundi fara, hafði aldrei séð ueitt annað en skóginn og þekti ekkert annað — og skóginn Þekti hann þó ekkert. Hann heyrði eigi niðinn, sem fór eftir trjánum og milli beirra, en það er hið leyndardómsfulla mál trjánna. Fuglar sátu þar á hverri grein og á hverjum kvisti, og þeir kvökuðu °9 sungu guðslangan daginn — að vísu heyrði hann hljóðið, en tónana skildi hann ekki — og aldrei hafði hann fundið 1il töfra þeirra, er geymast í þungum og sætum ilmi blómanna. Hann sá sólina og bláan himin gægjast niður milli trjánna, en augu hans voru sem sjáandi blind. Þau höfðu aldrei lært að flytja fögnuðinn inn í hjartað. Eðlishvötin sagði honum, þegar hann kendi hungurs, og t>á stóð hann upp, teygði úr sér, geispaði og hristi sig eins °9 dýr, og svo hljóp hann af stað til þess að leita sér fæðu. Hann át alt, sem hann komst yfir: rætur, ber, ávexti, hunang lirfur og egg. Og er hann var mettur, fleygði hann sér aftur niður í skuggann milli trjánna, eða hann klifraði upp í tré, sem hafði svo samanvaxnar greinar, að hann gat lagst niður eins og í körfu og vaggað sér í svefn. — Og síðan svaf hann svaf þangað til sulturinn rak hann á fætur affur. — Þannig var Adam. ... III. Qg Eva kom. — Hvaðan? Hvernig? Quð gerði hana. . . . Sólin kom með hana. . . . Sólin færðist yfir himinbauginn, gægðist niður til Adams,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.