Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Page 16

Eimreiðin - 01.10.1928, Page 16
320 ALTARIÐ eimreidin Synir ísraels urðu landflótta, og þeir komu heim aftur, og þá endurreistu þeir borgina og musteri Salómós. Þá dreymdi fagra drauma um þúsundáraríkið og um Messías. En Rómverjar komu og rændu þá trjálsræði sínu. Og Messías kom og lifði meðal þeirra. En þeir þektu hann ekki og könnuðust eigi við hann. * sjí * Dag nokkurn var óvenjulega mikill mannsöfnuður og hreyf' ing fyrir utan múra Jórsalaborgar, kringum Golgata. En þar uppi á hæðinni voru þrír óbótamenn teknir af Hfi> krossfestir að rómverskum sið. Rómverskir hermenn og herforingjar, hebrezkir borgarar, prestar og bændur blönduðust þar saman í marglitum hóp, án nokkurs manngreinarálits. — Hræðsla, óró og undrun stóð skráð á hverju einasta andliti. Menn höfðu greinilega fundið jörðina skjálfa undir fótutn sér, séð klettagrafir hinna dauðu opnast, og nú féll ömurlegt myrkur með ísköldum gjósti yfir alt landið, þrátt fyrir að naumast var liðið að hádegi. — Þá hljómaði alt í einu raust manns þess, er hékk á kross- inum í miðið, niður til mannfjöldans: »Það er fullkomnað!* hrópaði hann hárri röddu í myrkrinu. Og er orð hans höfðu hljómað, var sem tjald væri dregið frá sólu. Hún tók að skína hlýtt og bjart á ný eins og vandi hennar var. — Það var Messías — mannssonurinn — sem fullkomnaði hina miklu fórn — alheimsfórnina á Golgata. . . . En orð hans bárust víðar og víðar yfir mannfjöldann. Hljómur þeirra óx, varð sem þrumur og brimgnýr. — Og víðar og víðar bárust orðin — yfir alla jörðina. Hljóm* ur þeirra dvínaði aldrei eða dó, en lifði öld eftir öld alt til vorra daga. Það er fullkomnað heyrist ennþá á hverjum degi, þar sem kirkjur eru reistar og klukkur hringja — alt til hins yzta hafs og til yztu takmarka veraldarinnar. . . .
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.