Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Page 20

Eimreiðin - 01.10.1928, Page 20
324 BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI eimreiðin ritum; einna bezt er »Ljósið í hríðinnic, í »ÖIdinni< 1895, enda náði hún talsverðum vinsældum. Kristján var einnig hagmæltur vel. Þá er að geta þess mannsins, sem bæði hefur verið lang- afkastamestur allra vestur-íslenzkra skáldsagnahöfunda og einnig er langmestum hæfileikum búinn á því sviði. Munu flestir kannast við hann, en það er Jóhann Magnús Bjarna- son.1) Er hann bóndasonur, fæddur á Meðalnesi í Fellum í Norður-Múlasýslu, 24. maí 1866. Á unga aldri fluttist hann með foreldrum sínum til Nýja- Skotlands árið 1875, en til Manitoba 1882. Ekki verður sagt, að hann hafi hlotið mikla skólamentun; að sönnu naut hann alþýðuskólamentunar > Nýja-Skotlandi, og á árunum 1886—87 stundaði hann nám við Collegiatestofnun í Winni- peg; af kennaraskólanum þar útskrifaðist hann árið 1900. Hefur hann lengstum verið kennari í alþýðuskólum í Mani- toba og þótt áhrifamikill í því starfi. V/íðlesinn hlýtur hann að vera bæði í íslenzkum og erlendum bókmentum; það bera bækur hans með sér. Eins og flestir landar hans fyr og síðar hefur Magnús unnið ritstörf sín í hjáverkum. Þegar þessa er gætt, furðar menn á því, hve mikið liggur eftir hann. Fyrsta bók hans, »Sögur og kvæði«, kom út í Winnipeg 1892. Voru dómarnir um hana óvægir og ekki að ófyrirsynju. Á sögum þessum voru ýms smíðalýti; byrjandabragurinn auðsær, enda var höfundur kornungur, um tvítugsaldur. Persónurnar eru ekki sem eðli' legastar, frásögnin ærið öfgafull, og efnið tekið lausum tökum- Jóhann Magnús Bjarnason. 1) Sjá um hann: Hjörtur Leó: Jóhann Magnús Bjarnason, Breiðablih 1906, bls. 106—110, og G(uðmundur) Á(rnason): Vestur-íslenzkur skáld- sagnahöfundur, Óðinn XVI. árg. 1920, bls. 52—53.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.