Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Side 21

Eimreiðin - 01.10.1928, Side 21
eimreiðin BÓKMENTAIÐ]A ÍSL. í VESTURHEIMI 325 Þó má sjá þess vott, að hér er skáld á ferð. Höfundur hefur auga fyrir því, sem einkennilegt er, og er ekki ósýnt um að lýsa því; mál hans er einnig furðu gott. Brátt varð ljósara, hvað í Magnúsi bjó. Á árunum 1899—1903 var gefin út á Akureyri hin langa skáldsaga hans »Eiríkur Hansson«. Kvað nú við annan tón hjá ritdómurum; báru þeir lofsorð á höfundinn, og lýðhylli hlaut bókin hjá íslenzkum lesendum austan hafs og vestan. Sagan gerist í Nýja-Skotlandi, en þar var Magnús þaulkunnugur staðháttum, lífsháttum manna og lunderni. Hann lýsir með svip og lit því, sem hann hafði séð með eigin augum. Ekki lét hann hér staðar numið. Árið 1905 kom út fyrri hluti »Brazilíufara«, en hinn síðari 1908. Er það löng saga og viðburðarík. Var henni vel tekið, enda er hún einkar skemtileg, má kallast safn furðulegra æfintýra, er gerast suður í undralandinu Brazilíu. Loks má nefna »Vornætur á Elgsheiðum« (sögur frá Nýja-Skotlandi), prentaðar 1910. Eru bað sjö smásögur, fjörlega skráðar, ljósir drættir úr íslenzkri frumbyggjasögu vestan hafs. Auk þess hefur Magnús birt fjölda sagna í blöðum og tímaritum á íslandi og vestra. »Bessabréf« komu út í »Heimskringlu« 1893—94; »í Rauðár- dalnurn*, löng saga, var prentuð í tímaritinu »Syrpu«, en of langt væri að telja upp hinn mikla sæg styttri sagna höfundar, bær skifta tugum, Ekki má heldur gleyma æfintýrum Magnúsar. Eru sum þeirra meðal hins allra bezta, sem hann hefur skráð, sullfalleg að hugsun og framsetningu. Nokkur leikrit hefur hann einnig ritað, en eigi hafa þau verið prentuð. Á yngri arum fékst hann töluvert við ljóðagerð og gaf út »Ljóðmæli« 1898; verður á þau minst síðar. Magnús er sagnaskáld í þess orðs beztu merkingu. Hann er gæddur mikilli frásagnargáfu og athugunar. Það er altaf ^emtilegt að lesa sögur hans. Hann á ríkt ímyndunarafl. Vfir hásögnum hans hvílir æfintýrablær; hefur hann drukkið djúpt af þeirra lindum, einnig hefur hann orðið fyrir áhrifum erlendra s°guskálda rómantiskra.1) Næmt auga hefur hann fyrir því, sem einkennilegt er í fari manna, lýsir oft persónum, sem 1) Sbr. ritgerð Guðmundar Árnasonar, er fyr var nefnd. Óðinn 1920, bls. 53
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.