Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Side 23

Eimreiðin - 01.10.1928, Side 23
eimreiðin BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI 327 eftir Þorstein Jóhannesson, 1905, »Misskilningurinn« eftir ]. H. Líndal, 1919, og »Kristín«, í »Ljóð og saga«, eftir ]ón Stefánsson, 1923. Allar eru sögur þessar prentaðar í Winni- Peg. Verður ekki sagt, að þær séu einkennilegar eða kveði að þeim á annan hátt, enda eru þær frumsmíð alþýðumanna óskólagenginna, munu fremur ritaðar af vilja en mætti. Ritun stuttra skáldsagna (smásagna) hafa all-margir Vestur- íslendingar iðkað. Auk skálda þeirra, er fyr voru nefnd, má íelja þessi, sem við slíka bókmentaiðju hafa fengist: Sigurð Júlíus Jóhannesson, Þorstein Þorsteinsson, Guðrúnu H. Þinnsdóttur og Jóhannes P. Pálsson. Hafa sögur þeirra komið út í tímaritum víðsveg- ar; eru sumar vel ritaðar og nokkrar prýðisgóðar, t. d. ýmsar af sögum Þorsteins, svo sem *Vitrun Hallgríms Pétursson- ar« og »]ólakötturinn«, báðar Prentaðar í missirisriti hans »Sögu«. Tel ég Þorstein hiklaust meðal hinna fremstu núlifandi rithöfunda íslenzkra í þessari 9rein. Eftir Arnrúnu frá Felli hafa einnig komið út vestra nokkrar góðar smásögur, en þar sem hún er tiltölulega nýlega flutt austan um haf, má hún tanske fremur teljast til heimalandsins. t*á eru leikritin. Eru þau líkt og skáldsögurnar nýviði í 'slenzkum bókmentum, hafa þroskast mest á síðustu fimtíu árum. Sigurður Pétursson sýslumaður (1759—1827) var þar sv° sem kunnugt er aðal-brautryðjandinn. Af íslendingum Vastan hafs hafa fáir einir fengist við leikritagerð að nokkru ráði. Prú Hólmfríður Sharpe ritaði gamanleikinn »Sálin hans lóns míns«, er út kom í Reykjavík 1897. Gerist hann í 'slenzku nýlendunni í Milwaukee. Skopast höfundur mjög að mál- Hending íslendinga þar í borg; krydda persónur leiksins mál óspart enskum og dönskum orðsleltum. Er leikrit þetta fremur lipurlega samið og skemtilegt. ]óhann Magnús Bjarna- Þorsteinn Þ. Þorsteinsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.