Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Page 25

Eimreiðin - 01.10.1928, Page 25
eimreiðin BÓKMENTAIÐIA ÍSL. í VESTURHEIMI 329 rituð á góðu og smekklegu máli. Bera þau með réttu nafn bókmenta. A nú við að minnast á þýðingar Vestur-Islendinga af útlendum ritum á móðurmál sitt. Er hér langt frá því að vera fúm til að nefna allan þann grúa erlendra skáldsagna, sem út hafa komið í íslenzkum þýðingum vestan hafs. Skifta þær rnörgum tugum og hafa prentaðar verið í tímaritunum og neðanmáls í vikublöðunum, og síðan margar hverjar verið sérprentaðar. Oft hefur þeim þýðingum verið harla ábótavant að hreinu máli og fögru. Einnig hafa margar sögur þessar skort verulegt bókmentagildi; hafa þær eflaust verið valdar nieð það helzt fyrir augum að skemta. Þessar eru meðal hinna merkari: »Umhverfis jörðina á áttatíu dögum« eftir Verne, kom hún út í »Lögbergi« 1890 og »Sögur herlaekn- isins* eftir Topelius, en fyrsta bindi þeirra kom út í »ÖId- inni« 1894—95, og »Helreiðin« eftir Selmu Lagerlöf, er út kom f »Sameiningunni« í þýðingu síra Kjartans Helgasonar, 1924«. En lang-merkust allra þýddra skáldsagna, sem út hafa komið vestan hafs, er »Ben Húr«, er síra Jón Bjarnason sneri á íslenzku. Kom hún út í »Sameiningunni« á árunum 1908—12, en var sérprentuð í Winnipeg 1911. Bæði er bókin Sl9ilt meistaraverk og einnig ágætlega þýdd, málið kjarn- jnikið og íslenzkt vel, frágangurinn hinn vandaðasti. Var þýð- ln9 þessi íslenzkum bókmentum mikill fengur, því að fjarri ^ör, að bók þessi nyti sín í þýðingarágripi síra Bjarna Símonarsonar. Margt smærri sagna eftir merka höfunda hefur einnig komið út í íslenzkri þýðingu í blöðum og tímaritum vestan hafs. Ætla mætti, að yngri kynslóðin íslenzka vestra væri farin le99Ía drjúgan skerf til þarlendra bókmenta. Ekki er þó bví að heilsa enn sem komið er. Að vísu fást einstaka ís- endingar við skáldsagnagerð á ensku. Heiðurssessinn skipar bar frú Laura Goodman Salverson,0 er kunn mun að nokkru e Islandi. Er hún fædd í Winnipegborg. Varð hún fyrst nafn- unn fyrir smásögur sínar, en þær eru einkar vel sagðar, ó Sjá um hana: “ls. 109 Að frægðarorði í Tímariti Þjóðræknisfélagsins 1923, 111, og Ný bók í „Morgunblaðinu" 28. marz 1924.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.