Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 27

Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 27
eimreiðin BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI 331 sínum hóp, t. d. suma þá, sem við ritstjórn hafa fengist og áður voru nefndir. Hið stærsta og eitt hið merkasta rit í óbundnu máli, sem út hefur komið á íslenzku vestra, er »Saga Islendinga í Norður-Dakota* eftir Thorstínu Jackson. En miklu meira er sögulegt gildi þeirrar bókar en hið bókmentalega. Með hinum ensku ritum sínum hefur Vilhjálmur Stefánsson unnið sér víðfrægð engu síður en með norður- íerðum sínum og rann- sóknum. Enda er hann bráðsnjall rithöfundur, frásögn hans lifandi, stíll- >nn máttugur og mynd- auðugur. Hitt er máske ókunnara á íslandi, að hann er einnig skáld- mæltur prýðilega. Þar sem bók um Vilhjálm er nýútkomin á íslenzku, v'sast til hennar.1) Það er því talsvert að vöxtum, sem landar vorir vestan hafs hafa iagt til íslenzkra bók- ^uenta í óbundnu máli. Fer að vonum að það Se misjafnt að gildi og 9æðum. Sumt er auðvitað æði léttvægt og tiltölulega lítill hluti bess mun svo sígildur, að hann geymist öldum og óbornum. Enda er það jafnsatt um bókmentir heimaþjóðarinnar, og bók- Hrentir allra þjóða, að það er að eins lítill hluti skáldrita, sem hfa höfund sinn og hans tíð. Þó mun Jóhann Magnús Bjarna- son lengi munast sem sagnaskáld og æfintýra. Má óhikað skipa honum á bekk meðal hinna fremstu íslendinga í þeim U Quöm. Finnbogason: Vilhjálmur Stefánsson. Akureyri 1927. Einnig Halldór Hermannsson: Vilhjálmur Stefánsson, í Ársriti Fræðafélagsins l92<1, bls, 1—41.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.