Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Page 29

Eimreiðin - 01.10.1928, Page 29
eimreiðin BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI 333 hér að nokkru »stærri spámannanna«, en hinir »smærri« nefndir.1) Kristinn Stefánsson.2) Hann fæddist 9. júlí 1856 að Egilsá í Norðurárdal í Skagafjarðarsýslu, kominn af góðum bænda- ættum. Var hann meðal hinna fyrstu íslenzku vesturfara í þeim stóra hóp (um 200 manns), sem fluttist af Norðurlandi vorið 1873. Dvaldi hann um nokkur ár í Ontario, en til Winnipeg fluttist hann 1881 og átti þar lengstum heima og vann þar að ýrnsu. Hann andaðist 26. september 1916. Krist- inn naut engrar skólamentunar, en víðlesinn var hann í ensk- um, amerískum og Norður- landa bókmentum. 011 munu ljóð Kristins ort vestan hafs, að minsta kosti þau, sem á prenti eru til. Birt- ust hin fyrstu þeirra í »Fram- iara« sem fyr var skráð. Fyrsta ljóðabók höfundarins, »Vestan hafs«, kom út árið 1900, lítið kver. Þar eru ýms snotur ljóð og vel kveðin, t. d. »Þrumu- skúr« og »Vorský«. Lausavís- urnar eru einnig snjallar margar hverjar. Vald höfundar á íslenzku máli er auðsætt. En fá eru hér af hinum tilþrifameiri kvæðum hans. Hann á eftir að þroskast og ráðast í stærri viðfangsefni. Síðari bók hans sýnir þetta glögt. Nefnist hún »Út um vötn og velli«, og gáfu þeir séra Rögnvaldur Pétursson og Qísli Jónsson prentari hana út í Winnipeg 1916. Bjó höfundur sjálfur mikinn hluta hvæðanna undir prentun, en hann lézt áður því verki yrði 1) Höfundar eru nefndir hér í aldursröð nema Stephan 0. Stephansson. ^irtist hæfast að lýsa honum seinast hinna meiri skálda, enda ber honum öndvegið. 2) Sjá um hann: Öldin IV., bls. 17—20; Nýja Öldin III., bls. 220— 221, Út um vötn og velli, bls. 287—295, R. Pétursson: Kristinn Stefáns- s°n, Heimskringla 12. okt. 1916, og Jón Einarsson: Kristinn Stefánsson, Lögberg 3. marz 1921.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.