Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Side 33

Eimreiðin - 01.10.1928, Side 33
Eimreiðin BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI 337 sé, enda vann þýðandinn að því í aldarfjórðung. Sýnir það vandvirkni hans. En þar hefur hann einnig reist sér mikinn bautastein og óbrotgjarnan. Nákvæmur samanburður á þeirri þýðingu og frumkvæðinu hefur sannfært mig um, að hún er meðal hinna allra fremstu íslenzkra þýðinga, bókmentum vor- um sönn aufúsugjöf. Séra Jónas A. Sigurðssonó) Hann fæddist að Ásgeirsá í Húnavatnssýslu 6. maí 1865. Snemma bar á gáfum hjá hon- um, og fyrir áhrif dr. Björns Olsen tók hann að hugsa til að mentast, stundaði heimanám hjá séra ]óni Þorlákssyni á Tjörn, og útskrifaðist af bún- aðarskólanum í Olafsdal 1886. Vestur fluttist hann 1887, aðal- lega með það fyrir augum að afla sér meiri mentunar. Stund- aði hann guðfræðisnám á presta- skóla í Chicago og útskrifaðist þaðan 1893, prestvígðist sama ár og hefur gegnt prests- störfum víðsvegar meðal Is- lendinga síðan. Er hann nú í Selkirk. Enn sem komið er hefur engin ljóðabók eftir síra ]ónas homið á prent, en fjölda mörg kvæði hans er að finna í Ýttisum blöðum og tímaritum vestan hafs, einkanlega í »Lög- bergi«, »Tímariti Þjóðræknisfélagsins« og »Sameiningunni«. Hann er mikilli rímgáfu gæddur og andríkur, sér í lagi þegar bonum er þungt niðri fyrir. Ljóð hans eru kjarnorð, stíllinn kröftugur, hann hefur mikið vald yfir íslenzku máli. Karl- nienskubragur er á mörgum ljcðum hans. Hann hefur sótt næring í íslenzkar fornsögur og önnur norræn fræði og orðið ríkari. Vitnar hann oft í þessi rit og finnur sér þar yrkis- ef>ii- Enda er þjóðernistilfinningin — ástin á íslenzkri tungu, s°SU, landi og þjóð — einn af meginþáttunum í ljóðum hans. 1) Sjá um hann: ísafold XXV. 57, 1898; Sunnanfari VIII., bls. 34—35. 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.