Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Síða 34

Eimreiðin - 01.10.1928, Síða 34
338 BÓKMENTAIÐJA ÍSL. í VESTURHEIMI eimreiðin Sjá kvæði eins og »Ég sé«, hina dýrustu ástarjátning til móðurlandsins, stórsnjalt kvæði, eða »Málið okkar« og »Fóst- bræðralag*, bæði hin kröftugustu. En tilþrifamikil eru einnig önnur kvæði höfundar t. d. »Mt. Rainier« og »Hálfur-Máni«. En síra Jónas á einnig þýðari strengi, er hljóma í kvæðum eins og »Ljósálfurinn minn«, »Vögguljóð«, »Smalastef« og »Nú er sóley í varpanum heima«. 011 eru kvæði þessi þýð og falleg, sérstaklega hið síðastnefnda, þar kemur ættjarðar- ást höfundar einnig fram í glöggri mynd. Undirstraumur djúprar íhygli er í slíkum kvæðum sem »Hafræna« og »Vatnahlátur«. Tækifæriskvæði síra jónasar eru mjög mörg, sum einkar snjöll. Hann hefur ort erfiljóð eftir ýmsa hina merkustu menn íslenzka sinnar tíðar og kvatt þá vel. í þýðingum af enskum Ijóðum á íslenzku hefur síra Jónas verið all-mikilvirkur. Hefur hann meðal annars þýtt »Vörn Drútusar® eftir Shakespeare, »Hér er mín eigin ættarströnd« eftir Walter Scott, hið mikla kvæði »Thanatopsis« eftir W. C. Bryant, »Hrakninga Maeldunes« og »Oríönu« eftir A. Tennyson. Eru kvæði þessi prýðisvel þýdd, á blæfögru íslenzku máli, en þó eru sumar þýðingarnar afar vandasamar, t. d. sú af »Oríönu«, sem er rímþraut mikil á frummálinu og djúp tilfinning í. Þegar á alt er litið, er það grunur minn, að síra Jónas myndi talinn meira en meðalskáld, ef safnað væri í bók því, sem á prent hefur komið eftir hann, og mun hann þó meira eiga í fórum sínum af frumsömdum ljóðum og þýddum. Jóhann Magnús Bjarnason.0 Eins og áður var um getið hefur hann fengist talsvert við ljóðagerð, einkanlega á fyrri árum. Árið 1898 voru gefin út eftir hann »Ljóðmæli« a ísafirði. Lipur eru ljóð Magnúsar, en ekki ávalt eins vel til þeirra vandað og ákjósanlegt væri. Þó er málið á þeim yf'r' leitt gott, þau eru látlaus og hispurslaus, þar er engin upP' gerð eða hvimleiður mikilmenskubragur. Hugsunargöfgi höf- undar kemur alstaðar ljóst fram, hann er auðsjáanlega tilfinninga' næmur, kennir til samúðar með smælingjum og bágstöddum. Ekki mun Magnús hafa ort mikið á síðari árum, að minsta kosti hefur fátt í bundnu máli birzt eftir hann. En nokkur 1) Sjá um hann hér að framan.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.