Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Page 37

Eimreiðin - 01.10.1928, Page 37
. EIMREIÐIN Lifa látnir? III. Niðurl. í mínum augum er lífið eins og afarmikill og margbrotinn vefur, sem heldur áfram um aldir alda. Vér, sem tökum þátt í umræðum þessum hér, erum eins og örsmáir möskvar í vefnum, og sama er að segja um þær 1.800.000.000 mann- verur, sem lifa ásamt oss á þessari jörð. Mannkynsvefurinn, sem nú er upp settur í vefstóli tímans, er annar endinn á þeirri ómælanlegu voð, sem nær út í ókynnisdjúp fortíðarinnar, og byrjun að framhaldi, sem ekki er unt að sjá fyrir endann á. Að vísu segja þeir, sem rannsakað hafa eðli sólarinnar, að þeir tímar muni koma, er jarðstjarna vor geti ekki lengur alið líf, en þar sem sá ógnaratburður er svo fjarri, að miljónir alda munu líða áður, er ekkert óskynsamlegt við það, þó sagt sé, að framtíð jarðar sé eilíf. Það er í þessum efnislega skilningi, að líffræðingurinn telur mennina ódauðlegar verur. Ef vér á annað borð lifum áfram, þá er það aðeins í lífi afkom- enda vorra. Hver maður og kona eru fædd með frækorn ódauðleikáns í líkama sínum, hæfileikann til að ala afkvæmi. A þessa leið byrjar Sir Arthur Keith1) grein sína. Og hann heldur áfram: Aður en vér ræðum það, hvað lífið sé og hvort unt sé að álykta, að það haldi áfram eftir líkamsdauðann, skulum vér athuga, hvað læknisfræðingar vita um dauðann. Þegar lækn-’ ''inn finnur, að hjarta sjúklingsins er hætt að slá og andar- drátturinn er staðnaður, þá ályktar hann, að dauðinn sé hominn. Svo er einnig frá hagnýtu sjónarmiði, en í raun og veru er sjúklingurinn þó ekki dáinn. Ef læknirinn hefði við !) Skekkja, sem stafar af misgáningi, hefur slæÖst inn í grein þessa í síðasta hefti, þar sem sagt er, að til sé í íslenzkri þyðingu Mannfræði etlir Arthur Keith. Dók sú, sem þar er átt við, er eftir R. R. Marett. En eftir Keith hefur birzt grein í Eimr. (XXX. árg.) — Greining mannkyns- *ns í kynkvíslir -— í þýðingu dr. Guðm. Finnbogasonar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.