Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 38

Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 38
342 LIFA LÁTNIR? EIMREIÐIN höndina áhald til að dæla súrefnisríku, lifandi blóði inn í höfuðæðar hins deyjandi manns, mundi hann fá meðvitundina aftur. Minnið mundi lifna við, skilningurinn einnig, hugurinn hressast, og sjúklingurinn mundi geta farið að tala. Þetta mundi haldast eins lengi og blóðinu væri dælt inn í æðar hans. En ef vér hættum að veita súrefninu inn í æðar hins deyj- andi manns svo sem í tíu mínútur, mundu þéttskipaðar frum- eindamiljónir heilans, sem enn eru lifandi, komast í varanlegt dauðaástand. Sjálft hjartað lifir miklu lengur. Eftir að dánar- vottorð hefur verið út gefið, má taka hjartað úr líkama hins dána og.Iífga það við, svo það fari aftur að slá og haldi áfram að slá í nokkurn tíma, ef vissum varúðarreglum er fylgt. Fjörutíu klukkustundum eftir að maður er dáinn í réttarlæknisfræðilegum skilningi má sjá merki um líf í slagæðaveqgjum líkamans. Mannslikaminn er gerður úr ótölulegum fjölda af örsmáum lifandi frumum. Læknisfræðingar hafa tekiðslíkarfrumurúrfram- liðnu barni og haldið í þeim lífi og látið þær þroskast á efna- rannsóknarstofum eftir að sjálfur líkaminn, sem þær voru úr, var tekinn að rotna. Dauðinn er ekki augnabliksatburður. Lífsaf! líkamans fjarar smám saman út. Gangurinn er líkur eins og þegar borg er haldið í umsátri, unz íbúarnir verða hungurmorða: hinir veikbygðustu deyja fyrsiir, en hinir þolnustu síðastir. Ef það er rétt, sem Sir Oliver Lodge heldur, að dauðinn stafi af því, að efnisvana andi skilji við líkamann, þá mætti ætla, að sá viðskilnaður yrði snögglega, en í stað þess sýnir reynslan, að dauðinn færist yfir smátt og smátt. Sé lífsaflið í líkama mannsins efnisvana andi, hvernig stendur þá á því, að hann skuli þurfa svo efniskendar eindir eins og loft, fæðutegundir og vatn til þess að geta starfað? Vér líffræðingar hljótum að álykta, að lífsandi líkamans geti því aðeins haldið áfram að vera til, að líkaminn fái fæðu til að breyta í orku. Meðvitund, tilfinning, minni, vilji, — alt þetta, sem vér köllum huga — hverfur burt jafnskjótt sem manni er varnað lofts og fæðu. Lífið eins og það birtist oss grundvallast ætíð á efninu. Lífeðlisfræðingur getur ekki hugsað sér líf án efnis. Til þess að andinn lifi, verður líkaminn einnig að lifa. Framliðinn líkami er eins og útbrunnið kerti. Vér vitum hvernig kviknar á kerti mannslífsins. Ekkert nema loginn frá öðru kerti getur kveikt á því. Það er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.