Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.10.1928, Qupperneq 39
eimreiðin LIFA LÁTNIR? 343 ekki nema ein öld síðan mannsaugað leit í fyrsta sinni lífs- frymisögnina, sem er byrjunin að hverri lífveru. En svo hefur þekking vor aukist í þessum efnum, að nú vitum vér um hverja myndbreytingu á hinum undursamlega ferli fóstursins, alt frá því að það var aðeins smáögn, minni en títuprjóns- höfuð, og þangað til það er orðið að fulltíða manni eða konu. Vér getum fylgst með hverri einustu breytingu á fóstrinu í móðurkviði. Það byrjar sem frymisögn, ósýnileg berum aug- um, og verður að veru, sem er samsett úr mörgum miljónum af frumum. Vér sjáum hvernig aragrúa af þessum frumum er skipað í fylkingar til þess að vinna verk taugakerfisins, vér sjáum aðrar fylkingar mynda vöðvana, beinin og aðra hluta mannlegs líkama. Vér sjáum dæmi þess, hvílík völundarsmíð getur orðið úr þessum frumufylkingum, þar sem eru augu og eyru. I sjálfu lífi líkamans er dauði. Frumur fæðast þar og deyja í sífellu. Á hverjum degi lifir líkaminn og deyr. Á hverri klukkustund gefur hann frá sér lífsorku, sem kemur fram í góðum og vondum athöfnum. Ef heimspekingarnir hafa rétt fyrir sér, fer ekkert til ónýtis. Hvernig á nú að skýra þessar margbrotnu og undursamlegu myndbreytingar, sem leiða til þess, að úr einni lífsfrumu verður fullþroska manns- hkami? Er það satt, sem menn eins og Sir Oliver Lodge halda, að eilífur mannsandi stigi niður í efnið, taki frumur þess fastatökum og breyti þeim og leiði þær langa og erfiða þroskaleið, aðeins til að búa sér ótrygga stundardvöl hér á iörðunni? Andinn er ekki fyr búinn að samlaga sig bústað sínum en hrörnunin hefst, svo að alt erfiðið er orðið að engu áður en varir. Nei, þá er eðlilegra og skynsamlegra að skýra þektar staðreyndir lífsins eins og væru þær efnabreytingar ^ingöngu, heldur en að telja þær árangur einhvers leyndar- ^ómsfulls, efnisvana aflgjafa, eins og Sir Oliver Lodge álítur, °2 margir aðrir, sem láta til sín heyra um þetta mál. Hvers vegna skyldi lífið hefjast með fóstrinu í móðurkviði? Ef and- stæðingar mínir hafa rétt fyrir sér í því, að lifandi manns- l'kaminn sé aðeins dvalarstaður efnisvana anda, þá er engin shýring möguleg. En ef vér skoðum málið í ljósi þróunar- kenningarinnar, og til þess er fylsta ástæða, þá getum vér skýrt, hversvegna mannslífið hefst í einni einfaldri frumu og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.