Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Side 41

Eimreiðin - 01.10.1928, Side 41
eimreiðin LIFA LÁTNIR? 345 öðlast lausn á leyndardómi lífsins og ann sér ekki hvíidar, unz hann telur sig hafa fengið viðunandi skýringu á þátttöku sinni í hinu mikla áformi tilverunnar. En einlægur og sjálfum sér trúr líffræðingur getur ekki sætt sig við neina tvíhyggju til skýringar á því, sem hann sér og veit um lifandi líkami manna eða annara lífvera. I hans augum er líkami og sál eitt og hið sama og óaðskiljanlegt. Þetta er meginefni greinar Keiths. Svör hans við spurning- unni um framhald lífsins eru ljós og skýr, það sem þau ná. En nú skulum vér sjá, hverju R. ]. Campbell hefur að svara sömu spurningu. IV. Reginald John Campbell er maður rúmlega sextugur og hefur verið prestur við Kristskirkjuna í Viktoríustræti í Lundúnum síðan árið 1917. Áður var hann prestur við City Temple, kirkju Kongregationalista í Lundúnum eða á árunum 1903—1915, en gekk árið eftir að hann hætti prédikunarstarfi bar í hákirkjuna ensku og hefur starfað þar siðan. Hann er einhver mesti prédikari, sem nú er uppi í Englandi, en hefur auk þess vakið mikla athygli með bókum sínum um ídvöl Ommanence) guðs, og haft mikil áhrif á ýmsar skoðanir ’nnan nútímaguðfræðinnar. Dr. Campbell telur spurningu bréfritarans svo mikilvæga, eLki að eins fyrir hvern einstakling, heldur og fyrir farsæld s)álfs þjóðfélagsins þegar hér í heimi, að henni beri að svara e>ns skýrt og hreinskilnislega og framast sé unt. En hann telur ástæðulaust að óttast nokkra húsnæðiseklu í ríki himn- aona, þó að tala framliðinna sé hærri en svo, að unt sé að Sera sér nokkra grein fyrir henni. Það þurfi ekki annað en að reyna að gera sér í hugarlund, hvað eitt ljósár þýði, og minnast þess um leið, að ljósgeislinn er hundruð og þúsundir Jiósára að berast frá fjarlægum stjörnum geimsins til jarðar- ]nnar, til þess að láta sér skiljast, hve ástæðulaust það sé að yera að brjóta heilann um, hvort rýmið sé nóg í alheiminum. Það er meira en nóg rými þar fyrir oss öll, þótt vér sleppum óllum heilabrotum um fjórðu víðáttuna, bætir hann við. En t*ó komumst vér ekki hjá því að gera ráð fyrir ósýnilegum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.