Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Side 45

Eimreiðin - 01.10.1928, Side 45
eimreiðin LIFA LÁTNIR? 349 förina héðan, geta rólegir beðið eftir því að sameinast aftur ást- vinunr sínum, sem þeir urðu að skilja hér eftir, þegar kallið kom. Er þetta þá alt og sumt? Nei, engan veginn. Það er til önnur öruggari leið til að öðlast lausnina á leyndardómi þeim, sem hvílir yfir ríki hinna framliðnu. Til er vitnisburður manna, sem sýnir enn æðri fullkomnun og dýrðlegra framhald persónu- leikans en vér þekkjum nú. En til þess að komast í það ástand verður maðurinn að hefja sig upp í tölu dýrðlinganna og öðlast reynslu hins helga manns. Fáir eru hæfir til þeirrar náðar að geta komist í stöðugt og órjúfanlegt vitundarsamband við sjálfan guð. Bréfritarinn minnist á »hina óljósu kenningu ttiína um ídvöl guðs«. En það er hin eina skynsamlega skoð- un á lífinu. Engin önnur skoðun á guði er líkleg til þess að verða viðurkend af hugsandi mönnum nú á dögum. Vér lifum af því guð lifir í oss, og því meir sem vér getum tileinkað oss hið guðdómlega, þeim mun meiri verður þroski vor. Kristur talaði lítið um framhald lífsins eftir dauðann, en mikið um líf hjá guði og í guði, en það líf er andlegt takmark vort °9 felur í sér alt hið góða og göfuga, sem hugurinn fær skynjað og hjartað þráir. Rök Campbells fyrir framhaldi lífsins eru bæði sótt til sál- arrannsókna nútímans og í reynslu helgra manna á öllum Öldum. Sjálfur er hann hneigður til dulvísi, eins og vart verður v>ð lestur bóka hans. Eðlilega telur hann því dulræna trúar- 'ega reynslu manna mikilvæg rök í því máli, sem hér er um að ræða. Og hver mundi dirfast að hafna þeim rökum með þótt sjálfur hefði ekki neina slíka reynslu að baki? E. S. Waterhouse er doktor í guðfræði eins og séra Camp- bell, og kennir sálarfræði og heimspeki við Wesleyan College 1 Richmond; auk þess á hann sæti í háskólaráði Lundúna. Hann er höfundur að bókum um trúarleg og heimspekileg efni og mikill lærdómsmaður. Maðurinn er spyrjandi í sífellu, segir dr. Waterhouse, en en9in af spurningum hans er áleitnari en sú, hvort vér lifum t>ótt vér deyjum. Það er jafnmikil fjarstæða að segja, að ekki Se unt að svara þessari spurningu, eins og að segja, að nokk- Urt eitt svar sé algilt og flytji oss allan sannleikann. Allar Vlsindagreinar glíma við viðfangsefni, sem ómögulegt er að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.