Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 46
350 LIFA LÁTNIR? EIMREIÐIN ieysa til fullnustu. Sumir vísindamenn halda því fram, að ör- lög lífsins á jörðu hér verði þau að frjósa í hel vegna þess, að sólin muni sífelt halda áfram að kólna. Aðrir halda, að frumefni jarðarinnar muni leysast sundur og bráðna í hitan- um af núningi þeim, sem sú upplausn veldur. Mennirnir eru nú einu sinni á þeirri skoðun, að unt sé að kanna tilveruna og taka þeirri tilgátunni, sem sennilegust þykir, þegar um vandleyst efni sem þessi er að ræða. Og vér höfum fullan rétt til að fara eins að, þegar svara á spurningunni um það, hvort vér lifum áfram eftir líkamsdauðann. Hvers vegna skyld- um vér ekki nota skynsemi vora til þess að glíma við þá spurningu, hvaða örlög bíði vor í dauðanum? Vér byggjum ekki á öðru í þeirri glímu en því, sem er algild reynsla í allri þekkingarleit mannsandans: að veruleikinn sé Iögmáls' bundið kerfi, en ekki óskapnaður. Maðurinn er einn liðurinn í þessu kerfi alveg eins og hnötturinn, sem vér byggjum. Og alveg eins og vér drögum ályktanir um örlög jarðar af þeim líkum, sem fyrir eru, eins getum vér dregið ályktanir um ör- lög sjálfra vor eftir líkamsdauðann af þeim staðreyndum, sem fyrir hendi eru og stutt geta að því að leysa þá spurningu. (Jndir báðum þessum kringumstæðum getum vér beitt aðferð vísindanna: sett fram tilgátur studdar þeim staðreyndum, sem hægt er að safna, prófað þær, og síðan viðurkent þá tilgátu rétta, sem bezt kemur heim við athuganir vorar. Vér teljum síðan tilgátuna staðfesta með rökum, unz eitthvað nýtt kemur fram, sem kollvarpar þeim. Vér verðum að muna, að jafnvel sjálf þróunarkenningin, sem nálega hver einasti mentaður maður nú á tímum telur sanna, er eingöngu vel rökstudd til- gáta. Vér lifum meira og minna á tómum tilgátum. Ódauð- leikakenningin er tilgáta, en þar með er ekki sagt, að hún geti ekki verið sannleikur. Hér skulu færð nokkur rök að því, að hún sé sannleikur. í fyrsta lagi er þess að gæta; að ef yér hættum að trúa a ódauðleikann, þá verður lífið margfalt meiri ráðgáta en áður. Það er blátt áfram eðlilegt að trúa á hann. Allar frumþjóðu" hafa trúað því eindregið, að annað líf tæki við eftir þetta. Þeir sem eiga erfitt með það, eru fjötraðir í sinni eigin falsspeki- Svo langt aftur í tímann sem sögur ná hafa mennirnir trúað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.