Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Síða 48

Eimreiðin - 01.10.1928, Síða 48
352 LIFA LÁTNIR? eimreiðin sem því stærsta. En alt þetta sýnir ekki annað en það, að sigurinn yfir hinum líkamlega dauða er miklu víðtækari en vér gerum oss í hugarlund. Hér er því alls ekki um mótbáru að ræða gegn kenningunni um ódauðleika mannsins, heldur er þetta staðfesting á henni. . . . En það er í fullu samræmi við vísindalega reynslu vora að telja persónuleikann hámark þróunarinnar, og er það því í mesta máta Iíklegt, að sálin eða hugurinn lifi upplausn þeirra frumeindafylkinga, sem mynda mannslíkamann. Eftir að dr. Waterhouse hefur rætt um mótbárurnar gegn ódauðleikakenningunni og hrakið þær, snýr hann sér að jákvæðum rökum fyrir trúnni á annað líf. Fyrst telur hann siðgæðislögmálið í brjóstum mannanna. Sumir mestu hugsuðir veraldarinnar hafa talið það færa einhverjar veigamestu lík- urnar fyrir því, að mannssálin sé ódauðleg. I þeim flokki eru menn eins og Sókrates, Plató, Aristóteles og Kant. Þrá mannsins eftir siðgæði vísar út yfir þetta líf, og siðgæðishugsjón mannsins er fjarri því að verða að veruleik hér á jörð. Það liggur hverjum manni í augum uppi. Kenning Einsteins kann að varpa skugga á kenningar Euclids og Newtons, en enginn Ein- stein megnar að róta við þeirri sannfæring vorri, að oss beri að gera rétt. Aristóteles sagði: »Maðurinn á eftir megni að leitast við að öðlast ódauðleika, og gera alt sem í hans valdi stendur til að lifa í samræmi við fegursta þáttinn í eðli sínu. Því þó að sá þáttur sé ekki ætíð mikill fyrirferðar í samanburði við aðra þætti sálarlífsins, þá er hann öllu öðru æðri að mætti og göfgi«. Nái verksvið siðgæðislögmálsins ekki lengra en að grafarbarminum, þá er það áreiðanlega hvorttveggja í senn, mikilfenglegasta og þó um leið ófullkomnasta lögmálið, sem vér þekkjum. Ef vér gerum oss grein fyrir skapgerð manna, sjáum vér, að hún grundvallast öll á því, að lífið hljóti að vara áfram. I flestum af oss býr vísir til mikilla hæfileika, en ef til vill verður aldrei neitt úr þeim hæfileikum hér í lífi. Níutíu af hundraði þessara hæfileika vorra verður aldrei annað en vonbrigði og mistök, en aðeins tíu af hundraði tekst að þroska. Það er ekki lítill þáttur af oss þetta »alt, sem vér gátum ekki orðið«- Það er erfitt að ímynda sér allar þessar leyndu vaxtarlindir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.