Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Síða 54

Eimreiðin - 01.10.1928, Síða 54
358 LIFA LÁTNIR? EIMREIÐIN svo sem í ást, dauða, fegurð, sálarstríði, skynjað einhver þau svið, sem ekki eru af þessum heimi og ná út yfir takmörk líkamsdauðans. Robert Blatchford er einn þeirra mörgu á vorum dögum, sem snúist hefur frá efnishyggju og orðið sannfærður spírit- isti fyrir rannsóknir þær á miðlafyrirbrigðum, sem fram hafa farið á síðustu árum. Þeir sem trúa á annað líf bera flestir í brjósti dýrðlega von um að fá þar að sameinast þeim, sem þeir hafa elskað og mist hér í lífi. Ég er einn úr þeirra hópi, segir Robert Blatchford. Vér sem höfum öðlast hugrekki og styrk á sárum saknaðarstundum, af því vér áttum þessa trú, hljótum að halda fast við hana, meðan ekki kemur fram full- komin og skýlaus sönnun þess, að hún sé röng. En sú sönnun kemur aldrei fram. Því hvernig standa nú sakir? Fyrir mörg- um árum síðan var frægur vísindamaður spurður að því, hvað hann áliti um það, hvort líf væri til eftir dauðann. Hann svar- aði: »Ég veit ekkert um það, en öll gögn vitna gegn því, að nokkurt annað líf sé til«. Þetta var líka mín skoðun — þá. Ég sagði oft og mörgum sinnum við sjálfan mig: »011 gögn vitna gegn því«. Þér getið gert yður í hugarlund, hve undr- andi ég varð, er ég tók mig til og rannsakaði öll gögnin, bæði með og móti, og komst að þeirri niðurstöðu, að það væru er.gin gögn til gegn trúnni á ódauðleikann. Eins og aðrir ber ég virðingu fyrir Sir Arthur Keith, en skoðun hans í þessu máli skiftir mig engu. Hún er algerlega neikvæð. Hann hvorki ósannar eða getur ósannað, að sálin sé til og lifi áfram. Hann skýrir einungis frá því, að tilraunir sínar hafi ekki orðið til þess að opinbera sér sál. Ruskin rit- aði eitt sinn: »Huxley prófessor trúir ekki á guð. Hann hefur aldrei fundið neinn í flösku«. Og vér getum sagt líkt um Sir Arthur Keith, að hann trúi ekki á sál. Hann hefur aldrei fundið neina í dauðum skrokk. Skyldi það vera furða! Efna- fræðingurinn og líffræðingurinn höfðu hvorugur sannað, að sálin væri ekki til, heldur að eins sannað, að þeir hefðu enn ekki fundið hana. Hvað er dauðinn? Er hann, eins og margir halda, endalok lífsins? En hver getur leyft sér að segja slíkt meðan hann getur ekki svarað spurningunni: Hvað er lífiö ? Enginn vísindamaður, hversu lesinn og lærður sem er, þekkir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.