Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Síða 62

Eimreiðin - 01.10.1928, Síða 62
366 LIFA LÁTNIR? EIMREIÐIN1 heimkynni lífsins og andans, að þar eigi allar hinar æðri eigindir vitundarlífsins upptök sín, en nái aðeins að opinbera sig á óbeinan og ófullkominn hátt í efninu. Ef vér aðeins gefum oss tóm til íhugunar, sjáum vér fljótt, að allar hugsýnir, bæði listrænar og aðrar, verða ekki færðar í búning efnisins öðruvísi en í myndum eða á táknlegan hátt. Efnisbúningur Ijóðs eða lags er svört merki, sett á pappír, efnisbúningur málverks er hugvitssamlega saman settir lifir á lérefti, með loftöldum túlkar lagsmiðurinn tónsmíð sína. Og sama gildir um alla vitsmuni, snilli, alt þetta, sem einkennir æðri svið sálarlífsins. Ekkert af þessu verður túlkað í efninu nema með táknum og tímatakmörkunum, og verður ekki heldur metið til fulln- ustu af öðrum en þeim, sem auk skynfæranna eru búnir æðri tækjum til að skilja hina himnesku og andlegu hlið tilverunnar. Mannkynið verður að skilja, að holdtekjan er ekki sama og upphaf andans né líkamsdauðinn sama og endalok sálarinnar. Ég býst nú við, að þessi greinargerð mín, bæði að því leyti, sem hún er bygð á upplýsingum frá öðrum heimi og á hug- myndum sjálfs mín, verði ekki af öllum talin reist á vísinda- legum rannsóknum, heldur sé hér aðeins um heilabrot að ræða. Þeim mönnum, sem svo hugsa, svara ég engu nema þessu: Greinargerð mín er niðurstaðan af margra áratuga athugunum á fyrirburðum lífsins. Það er öðru nær en sú niðurstaða hafi fengist fyrirhafnarlaust. Hún er í samræmi við þá niðurstöðu, sem aðrir rannsóknarmenn hafa komist að, þeir sem hafa varið tíma og fyrirhöfn í að kynna sér málið af eigin sjón og reynd. Niðurstaða mín hefur að minsta kosti sama gildi og vel rökstudd tilgáta, sem prófa má og sanna, að komi heim við reynsluna. Þó að stutt sé enn á veg komið veit ég, að óbifanleg sannfæring mín í þessu máli hefur orðið mörgum sorgbitnum manninum til huggunar. Ennfremur treysti ég því, að á næstu árum muni sálræn vísindi taka miklum framförum, og að mínu áliti er tímabil það, sem vér lifum a, merkilegasta tímabil veraldarsögunnar vegna þess, að vér erum nú loks að uppgötva á vísindalegan hátt nýja veröld, — and- lega heiminn, sem trúarbrögðin hafa jaínan boðað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.