Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Page 66

Eimreiðin - 01.10.1928, Page 66
370 NOKKUR ORÐ UM STÖFUN EIMREIÐIN lestrarkenslunni í upphafi. Og tek ég þá fyrst fram, að miklu varðar, að barnið læri að nefna stafinn rétt. Stafir skiftast í tvo flokka: hljóðstafi eða raddstafi og sam- hljóða. Raddstafir eru sumir grannir, sumir breiðir. Verður að gera glöggan og skýran mun á þeim, mun á a og á, mun á i og í, mun á o og ó, mun á u og ú. Þá skal venja börnin sérstak- lega á að gera þegar skýran og réttan mun á e og / og ö og u eða nefna hvorn stafinn um sig sínu rétta nafni. Þá skal gera mun á y og ý, og kalla fyrri stafinn i og seinni stafinn /. Þá koma samhljóðar. Þeir eru svo kallaðir af því, að þeir verða tæplega nefndir hver um sig, og alls ekki tveir eða fleiri saman, nema raddstafur sé með um Ieið. Samhljóðarnir eru: b, d, ð, f, g, h, j, k, 1, m, n, p, r, s, t, v, x, z, þ. Nöfn á samhljóðum hafa frá alda öðli verið mjöS mismunandi og ólík því hljóði, er hver stafur hefur í atkvæði- Hebreskan hefur sín nöfn, grískan önnur, og yngri tungurnar enn önnur. I íslenzku eru nöfn samhljóða enn í dag sundur- leit og samræmislaus. Slík eru nöfnin á samhljóðum í öllum íslenzkum stöfunarkverum, sem ég hef kynst, nema Laufeyjar- Raddhljóðið, sem notað er við framburð á nöfnum samhljóð- anna, er haft aftan við þessa stafi: b, d, g, h, k, p, t, með viðbættu j, í flestum tilfellum. Framan við þessa stafi er radd- hljóðið haft: f, 1, m, n, r, s, x, og um leið er samhljóðinn tvöfaldaður, þ. e. eff en ekki: ef, o. s. frv. Og sumir samhljóðar eru nefndir með því nafni eða hljóði, sem litla eða enga lík' ingu ber af því hljóði, sem samhljóðinn fær í atkvæðinu. Svo er um samhljóðana: j, v, z og þ. Þetta ósamræmi milli nafna samhljóðanna, þessi óeðlilegu og í raun og veru röngu nöfn á þeim hljóta að tefja feikilega mikið fyrir lestrarnáminu og gera það miklu erfiðara og leiðinlegra en vera þyrfti. Til að bæta úr þessu og fá fullkomið samræmi tnill' nafna samhljóðanna, og til að venja barnið, sem stafar og kveður að, á að nefna samhljóðana sínu eðlilega og rétta nafni og bera þá fram með sínu eðlilega og rétta hljóði, þar^ ekki annað en að skeyta stutt raddhljóð aftan við samhljóÖ- ann. Þetta raddhljóð vil ég að sé a. Fyrstu hljóðin rödduðu,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.