Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Page 70

Eimreiðin - 01.10.1928, Page 70
EIMREIÐIN Viðarkol. Eru kóngsmenn komnir á skóg? Vísf er svo. Hvað eru þeir að gera þar? Höggva við og brenna kol. Þetta eru spurningar og tilsvör úr ævagömlum íslenzkum drengjaleik og sýna glögglega, hversu skógarhögg og kolabrensla var samgróið atvinnuháttum þjóðarinnar. Drengjum kom ekki til hugar, að nokkrir menn, hvort sem þeir voru kóngsmenn eða ekki, gætu átt annað erindi í skóg en að höggva hann og brenna kol af viðnum, enda er það sannast, að íslendingar hafa hlotið að ganga allrösklega að því, frá því fyrst að þeir námu hér Iand. Er naumast rétt að áfella þá fyrir það, því þeim var næstum sá einn kostur, þó að nauðugur væri. Þar sem ekki var kostur á rekavið, sem mjög víða hlaut að vera sökum staðhátía, var eigi annars að neyta til hita > húsum og til matelda en skógarviðar, sem til allrar hamingiu var nægð af, því víst hefur það satt verið, að landið var víða skógi vaxið milli fjalls og fjöru. Annars hefði skógarnir ekki þolað hina takmarkalausu rányrkju í tíu aldir. Er mesta undur, að nokkur einasta aðgengileg hrísla skyldi vera uppi standandf eftir þann tíma á landinu. Það segir sig sjálft, að býsna mikið af skógarviði hefur þurft til máleldanna, þar sem ekki var öðru að brenna, sauðatað — skán — ekki til. Sauðfé'gekk úti, og mykja naut- penings var borin á völl, eins og íslendingasögur sýna, til þess að fá betra gras — töðu af taði. En til þess að fá töðuna enn betri, einkum af hálendi, fann Njáll upp á því að aka
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.