Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Síða 72

Eimreiðin - 01.10.1928, Síða 72
376 VIÐARKOL eimreidin lýsingu aí kolagerðinni og notkun kolanna um 1874 á Suður- landi, er sennilega hefur verið með líkum hætti um alt land frá fornöld, nema þá alt stórfeldara, og kolin þá brend í skóginum, en eigi heima. A haustin eftir fyrstu réttir hófust skógarferðirnar. Menn sammældu sig til þeirra eftir ástæðum, og höfðu svo marga klyfjahesta, er þurfa þótti, ef skógarhöggið var ótakmarkað, sem þá var nú orðið óvíða. Flestir urðu að kaupa skóginn. Var víst verð greitt fyrir að mega höggva hestburðinn. Fór það eftir gæðum viðarins, en algengast voru það 5 fiskar og þaðan af minna. Nokkrar jarðir áttu sjálfar skóg á landeign sinni, og einstöku jörðum fylgdu skógarítök á fjarlægum stöðum, annaðhvort heilar torfur (Vatnsdalstorfa, Hofstorfa o. fl.) eða þá ákveðið hestburðatal. Þetta voru upphaflega gjafir frá guð- hræddum mönnum til kirkna eða bænahúsa, er þá voru á jörðum þessum. Þeir, sem áttu hina stærri skóga eða stór ítök, gátu höggvið eftir vild og selt öðrum, sem ekkert tilkall áttu til skógar, og það voru langflestir, sem ekki áttu það. Sumstaðar áttu heilar sveitir skóg saman, ef hann lá í afréttar- landi þeirra. Fóru þá ítök hverrar jarðar eftir hundraðatah hennar, miðað við hestburði. Á Suðurlandsundirlendinu er óvíða lengra til skógar en dagleið með lest, en víða þurfti yfir vötn að fara og þau stór, svo sem Markarfljót og Þjórsá, er farið var í Skriðu- fellsskóg. Var Þjórsá þá riðin á Gaykshöfða- eða Haga-vaði- Þófti hún oft all-ill yfirferðar, bæði djúp, straumþung og stak- steinótt. Þegar komið var í skóginn, tóku menn að viða —- högsva — af kappi, en hvað fljótt það gekk fór eftir ýmsum kring' umstæðum, svo sem því, hvað mikið skyldi viða, hversu skóg- urinn var þéttur, menn duglegir, veður hentugt, o. fl. Engir voru umsjónarmenn eða neinar reglur um, hversu höggva skyldi, en ætlast var til, að hver hrísla væri höggvin á snið, og öxin væri blaðþunn og biti vel, til þess að rótarstúfurinn — stofninn — merðist eigi eða rifnaði, en væri sléttur og hallur, svo vatn gæti ekki gengið í hann og valdið fúa. Að vísu þótti ekki gott að rjóðurfella stórar spildur, en ekki var samt horft í það, ef svo stóð á, að það þótti að einhverju
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.