Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Side 84

Eimreiðin - 01.10.1928, Side 84
388 RÍKIÐ OQ BÆKURNAR EIMREIDIN mál á þann hátt, að ekhi sé tekið fult tillit til andlegra verð- mæta, og reikningsdæmið er í því fólgið, hvernig bezt verði séð fyrir framleiðslu og markaði góðra bóka. Það er senni- legt, að vinna megi að því enn betur en orðið er að auka bókaútbreiðsluna, auk þess sem markaðurinn ætti að víkka með vaxandi fólksfjölda. En það er ekki nóg, að bókaútgáfan ein sé aukin, ef ekki myndast jafnframt aukin lestrarlöngun, aukinn kaupvilji og kaupgeta fólksins. Það getur verið nauð- synlegt eða réttlætanlegt, að gefa út strangvísindaleg verk eða sérfræðilegar rannsóknarskýrslur án tillits til markaðsins eða án tillits til annara lesenda en fámenns sérfræðingahóps. En bókaútgáfu, sem ætluð er almenningi, leikum og lærðum, verður fyrst og fremst að miða við markaðsmöguleikana, lestrarþörfina og kaupgetuna, að minsta kosti meðan eitthvert þessháttar þjóðskipulag er v.ið lýði (kapitalistiskt eða social- istiskt), að borgararnir séu látnir nokkurnveginn sjálfráðir um það, hvað þeir lesa og kaupa. Það er gagnslítið að gefa út slíkar bækur til þess eins að hlaða þeim uppundir rjáfur á einhverju skemmulofti, ef fáir eða engir vilja eða geta lesið þær. Rikisforlagið, sem samkvæmt áliti Kristjáns Aibertson á að vera rekið með nokkurum hagnaði, en frjálsum áskrift- um, verður því háð markaðsástandi og almennu árferði eins og önnur útgáfufyrirtæki. Það er þá rétt að athuga reksturs- horfur slíks ríkisforlags, sem Kristján Albertson gerir ráð fyrir. Fjárhagsáætlun ríkisforlagsins er í stuttu máli þessi hjá hr. Kristjáni Albertson: Árlega eru gefnar út 18 15 arka bækur, eða 270 arkir alls, og kosti hver örk 500 kr. upp og ofan (ritlaun, pappír, prentun, hefting), og hyggur hann að það sé »ríflega reiknað*, en kveðst þó ekki hafa gert ráð fyrir kostn- aði við »stjórn forlagsins, skrifstofuhald, útsendingu bóka o. s. frv.«, en segir, að »mikil yrði sú upphæð aldrei«. Hann telur allan útgáfukostnaðinn 135 þúsund krónur á ári, er ríkið aetti að leggja fram. Hver bók yrði seld áskrifendum fyrir 2 krónur (en hærra í lausasölu) og helmingsáskrifendum fyrir hálft verð. Hann gerir ráð fyrir 4 þúsund áskrifendum fyrst (oS er ólíklegt, að svo margir fáist), og yrðu þá tekjur forlagsins 144 þúSt kr. á ári, eða 9 þús. krónum hærri en kostnaðurinn. Það er sjálfsagt, að menn hafi þessa rekstursáætlun í huga alveg óbjagaða frá sjónarmiði tillögumannsins sjálfs. En svo er líka sjálfsagt að prófa hana og það því fremur sem hann hefur bersýnilega ekki gert það sjálfur. Algildur mælikvarði er ekki til á það, hvað bækur eisa að kosta. Við ákvörðun sanngjarns bókaverðs kemur marSt til greina, prentkostnaður, pappírsverð, ritlaun, rekstursfjárkjpr, söluhorfur, sölulaun o. s. frv. Þetta breytist frá ári til arS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.