Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Page 19

Eimreiðin - 01.07.1930, Page 19
eimreiðin Þýzk skáld. [Greinaflokliur þessi um þvzk skáld, eflir Kristinn E. Andrésson magisler, sem nú dvelur í Kiel á Þýzkalandi, mun halda áfram síðar. Næsta grein í flokknum mun verða um annað Nóbelsverðlauna-skáld þýzkt, sem heimsfrægð hefur hlotið: skáldið Gerhart Hauptmann.J I. Thomas Mann. Undir dulnefninu Tonio Kröger í samnefndri smásögu gerir Thomas Mann þá játningu, að hann sé borg- ari, er vilst hafi inn í heim listar- innar og hafi því orðið skáld með v°ndri samvizku. Skýringin hjá honum er þessi: Faðir hans Var þýzkur borgari, móðir hans suðræn að ætt, með skálda- ^lóð í æðum. Þessi skýring er ekki fullgild, hún nægir eng- Urn> sem eignast vill réttan skilning á Thomas Mann og verk- Uln hans. Skáldið hefur fengið arf og eignir víðar að en frá föður og móður. í andlegum skilningi hefur hann fengið ^riúgan skerf frá Wagner, Schopenhauer, Nietzsche, Tolstoj °9 Dostojevski. Fyrst og fremst er hann alinn upp við hljóm- ,lst Wagners. Honum þakkar hann listkend sína. Túlkun hans 1 orðum á »Tristan« eftir Wagner sýnir og bezt, hversu frá- æran skilning hann hefur eignast á list hans. Ungur kyntist °9 Thomas Mann Schopenhauer, bölsýni hans, fagnaðarerindi ®ndurlausnarinnar, kenningum hans um það, að listin sé hlut- aus áhorfandi lífsins og þannig upplausn allrar lífsþrár, alls v'iÍ3 til að lifa. Enn kyntist hann Nietzsche, boðskap hans Utn mikilmennið, árásum hans á borgaralegt þjóðskipulag og ^snningu þess (zivilisationina). Borgaramenningin var í aug- Urn Nietzsches fjandsamleg lífinu, lamaði viljann og lífsþrá Allur vilji, sagði hann, er vilji til að lifa. í borgaralegu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.