Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 21

Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 21
EIMREIÐJN ÞVZK SKÁLD 229 I frægustu skáldsögu sinni, Buddenbrooks, er hann lauk við 26 ára gamall, lýsir Thomas Mann hnignun borgaraættar, iiaupmannsættar í Liibeck. Sagan segir frá fjórum ættliðum. Forfaðirinn, sá, er fyrstur kemur til sögu, er veilulaus borg- ari, heill og kjarnmikill, óskiftur við starf sitt. í næsta ættlið, tyá syni hans, verða menn ekki varir mikillar hnignunar. Samt ber á veilum, sem fólgnar eru í meiri alvöru, heitari ifú, meiri sjálfsum- hyggju: hugurinn er farinn að snú- ast meira inn á við. En einkum iýsir sér sjúkleikur 1 því, að sonurinn verður skammlífari. í þriðja ættlið fer iram skifting, eins °9 aðgreining efnis °9 anda, hjá Thomas Budden- brook og þó eink- bróður hans, Christian. Tony systir þeirra er beil og óbugandi, hversu þunga ör- iagaskelli sem hún fær. Fyrir henni pr það köllun að halda uppi heiðri ættarinnar og verzlunar- innar, sem er eitt og hið sama. Fyrir Thomas gengur alt að °skum lengi vel. Lesendurnir eru samt snemma mintir á veil- Ur hjá honum: í æsku fékk hann blóðspýting, og hann var hneigður fyrir vissar tegundir skáldskapar og listar. Ekkert af þessu virðist þó ætla að koma að sök. Hann tekur að sér verzlunina, eykur starfsþekkingu sína, kvænist dóttur miljóna- •nærings og eignast með henni son. Verzlunin blómgast, Thomas reisir sér skrautlegt íbúðarhús: hið ytra bendir alt f'l vaxtar og viðgangs. En þetta voru alt hinstu fjörtök deyj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.