Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 36

Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 36
244 FLAKK EIMREIÐIN vín. Setti hann saman skammavísur og heila bragi um þá, er honum þótti ekki taka sér eða veita eins og höfðingja. Margir voru það, sem flökkuðu á síðustu öld auk þessara manna, og gerðu það einungis af leti og óbeit á alln vinnu, að ótöldum þeim, er fatlaðir voru frá vinnu á einhvern hátt eða þeim, sem neyddust til að flakka af sulti heima fynr. Er of langt að nafngreina þá, en flestir höfðu þeir auknefni, svo sem: Halldór skruðningur, Jón mötustutti, Eyjólfur ljós- tollur, Bjarni læða, Jóhann sólskjöld og svo kongur allra síðustu flakkara Guðmundur kíkir. Hann var síðastur flakkari hér sunnanlands, upp á gamla móðinn, þar til hann andaðist af krabbameini í kinninni, 9. október 1928, rúmlega 88 ára gamall, og lét eftir sig allmikla peninga. Guðmundur kíkir hafði til að bera alla þá nothæfustu eigin- leika íslenzkra flakkara frá fornu fari. Þekti ég hann allvel af meiri og minni kynningu í 40 ár. Hann var hraustur að líkamsbyggingu og heilsugóður og að mörgu vel gefinn, greindur og stálminnugur, kunni manna bezt að koma fyrir sig orði, hvort heldur til varnar eða sóknar, sagði sögur, bæði æfintýri, þjóðsögur og sagnir og — sögur um náungann — oft af mestu list. Þar að auki var hann fyrir greind sína og skarpa eftirtekt mjög fróður um ástæður og efnahag fjölda manna, gat hann hagnýtt sér það á ýmsan hátt — og gerði það líka. Þetta var hið allra bezta veganesti íslenzkra flakkara, en sammerkt átti hann við aðra flakkara um það að vera heldur Iastmáll, einkum þar sem hann bjóst við, að það gæ*' komið sér vel, og fremur var hann vanþakklátur fyrir velgerðir, ef honum þótti þær eigi eins góðar og hann helzt vildi. Eitt sinn fyrri hluta vetrar, gisti Guðmundur hjá mér, sem oftar. Áður en hann fór af stað var honum borinn matur, og þar á meðal súr blóðmör, sem mörgum þykir góður, en það hefur karli víst^ ekki þótt, því um leið og hann kvaddi mig, sagði hann: »Eg þakka þér nú kærlega, Oddur minn, fyrir skemt- unina af að tala við þig, og öll þægilegheitin — en ekki fyrir blóðmörinn*. Hann var, eins og flestir flakkarar, nokkuð mat- vandur og ætlaðist til, að sér væri valinn matur heldur af skárra tæi, og svo var um margt förufólk, enda var haft eftir einhverju þeirra, er spurt var að, hvað það hefði fengið til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.