Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 53

Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 53
EIMREIÐIN FRAMFARIR OG HORFUR 26 í rökum reistar. Fólksstraumurinn hefur að langmestu leyti öeinst að Reykjavík. Þar beið fólksins nóg atvinna og fram- hðarmöguleikar, betra húsnæði og skemtilegra líf. Tvö síðast- nefndu atriðin hafa vafalaust átt einna drýgstan þáttinn í fólks- flutningunum til bæjanna, þegar á það er litið, að þar bíður t>ess ekki lakari atvinna en það hverfur frá. Fólkið flýr kulda, myrkur, slæm og óhentug húsakynni, illa aðbúð, erfið lífskjör, vondar samgöngur, einangrun og atvinnugrein, sem staðið hefur kyr í 1000 ár. En fólkið flýr ekki út á neina eyðimörk. Að vísu varð fyrsti flóttinn alla leið til Ameríku, en hann varð brátt stöðvaður. Nú flýr það til bæjanna og einkum til Reykjavíkur, en þar bíður fólksins nóg atvinna, góð húsa- kynni, lífsþægindi og fjölbreytni. Við þessu er ekkert að segja, tetta er í alla staði eðlilegt. En það mun þó sönnu næst, fólkið vill í raun og veru hvergi heldur vera en í sveitinni, hún gæti boðið nokkurn veginn viðunandi lífsskilyrði. Það jafnvel búast við, að flóttinn til bæjanna hafi þegar náð hámarki sínu og að úr þessu fari smámsaman að draga úr h°num. Vmislegt bendir í þá átt. Þótt Islendingar hafi rekið landbúnað í 1000 ár, þá má ^ita, að búskaparlagið hafi engum breytingum tekið allan Þennan tíma. Má þar mest um kenna stjórn landsins, þekk- 'ngarleysi bænda, samgönguleysi og ekki sízt féleysi. Að ^ngnu verzlunarfrelsi og fjárforræði fer þegar að lifna yfir aNinnuvegunum. Samgöngubótunum innanlands, sem landbún- aðinum 'kemur aðallega að notum, miðar þó hægt áfram. Það er því ekki að undra, þó sjávarútvegurinn, þegar hann rís UPP undir forystu dugnaðarmanna, með nýtízkutækjum og a'lsterka peningastofnun að baki, beri landbúnaðinn ofurliði í Sv>pinn. Fólkið streymir frá köldu, dimmu og óvistlegu moldar- ^ofunum til hans og bæjanna eins og flugurnar í Ijósið. Nú 'vrst má segja, að samgöngur séu að komast í boðlegt horf ^V1"11- landbúnaðinn. Engum getur heldur dulist, að fyrir for- Söngu ötulla manna með þekkingu á sínu starfi, þá er nú °ðum að færast alt annar svipur yfir íslenzkan landbúnað og að búskaparlagið er að breytast í hentugra horf. Þessi þekk- ln3 er út frá landbúnaðarskólunum og Búnaðarfélagi íslands °ðum að breiðast til bændastéttarinnar. Starfið hefur verið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.