Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 54

Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 54
262 FRAMFARIR OQ HORFUR eimreiðin samræmt með stofnun búnaðarfélaga og búnaðarsambanda, og nær nú að heita má til huers afkyma þessa lands. Með jarðræktarlögunum rann undir landbúnaðinn allmikill fjár- styrkur til framkvæmda, sem búnaðarskýrslurnar bezt bera með sér, að er metinn að verðleikum, og nú loks með Bún- aðarbankanum fær landbúnaðurinn væntanlega þá lánsstofnun, sem getur til fulls rétt hann úr kútnum. Sú alda, sem nú er vakin til viðreisnar landbúnaðinum, mun á næstu áratugum til fulls stöðva strauminn til bæjanna. Bættar samgöngur, betri húsakynni, heníugri vinnuaðferðir, öflun heyja á ræktuðu landi, sími, víðvarp, raflýsing og hitun sveitabæja reka endahnútinn á um það, að gera sveitalífið aðlaðandi, en það verður ávalt frjálslegra, óbundnara og heilsusamlegra en lífið í bæjunum. Með aukinni ræktun verður landbúnaðurinn óháðari mann- aflanum, sem þarf afarmikinn meðan meginhluta fóðursins er aflað fjarri bæjum, oft á lélegu óræktuðu landi. Eftir því sem búskapurinn kemst í það horf, að heyjanna er aflað á nær- tæku vel ræktuðu og vélíæku landi, þá kemst hann af með miklu færra fólk, og afleiðingin er í öðru lagi sú, að landið ber meiri búpening og þá um leið fleira fólk. Alt það land losnar, sem nú er aflað á seintekinna og lélegra heyja, og má taka ýmist til ræktunar eða beitar eða hvorstveggja. Þegar búskapurinn er rekinn með ræktun eins og landið leyfir, þá virðist mér, eftir þeirri kynningu, sem ég hef, þau kot ekki vera mörg á Islandi, sem ekki bera hundrað kýr og nokkur hundruð fjár. Af því þetta kann að virðast fávíslega talað, þá er ekki úr vegi að athuga þetta ögn nánar. Hundrað kúa fóðurs má afla á 200 dagsláttum af vel rækt- uðu landi. Ég ætla þá kúnni 40 hesta. Ég býst við að kýrin hafi góða beit á dagsláttu af vel ræktuðu landi í 2 vikur. Hundrað kýr þurfa þá 50 dagsláttur um vikuna. Það þarf þá aðrar 200 dagsláttur vel ræktaðar til beitar fyrir 100 kýr yfir sumarið. Ég hugsa mér þá, að þessum 200 dagsláttum sé skift í 4 jafn stóra reiti og kýrnar hafðar á hverjum reit eina viku. Með þessu móti fær hver reitur þriggja vikna tíma til sprettu milli þess sem beitt er á hann; vil ég Iáta það duga, ef landið er í góðri rækt. Nú er vitanlega töluvert gras á þessu landi, þegar kýr eru teknar inn, því 50 dagsláttur hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.