Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Page 55

Eimreiðin - 01.07.1930, Page 55
eIMREIÐIN FRAMFARIR OQ HORFUR 263 staðið í 3 vikur, aðrar 50 dagsláttur í 2 vikur o. s. frv. Ég v‘l gera ráð fyrir að fá megi 4—5 hesta af dagsláttunni að meðaltali að endaðri kúabeitinni. Af 200 dagsláttum eru það 300—1000 hestar, sem er nóg fóður af töðu handa 400—500 ^iár með 28]/2 vikna innistöðu, ef reiknað er með að kindin ^ái 1/2 kg. af töðu í mál, sem er ágæt fóðrun. Ef nú hins- vegar er litið á það, hvað 400 dagsláttur eru af öllu land- flæmi vel flestra jarða, þá er augljóst, að meginhluti landsins er eftir til beitar fyrir hross og sauðfé. Af því, sem nú hefur verið sagt, er augljóst, að með ræktun leyfir landrýmið afar- •fl'kla skiftingu jarðanna, og þegar ennfremur er athugað, að a^ kunnugum mönnum er talið, að aðeins 1/ 100 hluti af rækt- anlegu landi sé nú í rækt, þá er bert, að landið leyfir óhemju lólksfjölgun. Nú eru býlin á landinu áætluð um 7000. Túnastærðin er samkvæmt búnaðarskýrslum 1928, þegar frá er dregið ræktað l^nd í og um kaupstaðina1), um 21 þúsund hektarar eða 63 ^ósund dagsláttur. Verða það um 9 dagsláttur á býli. Ef það er rétt, að aðeins Vioo hluti af ræktanlegu landi sé í rækt, ^a ætti um 900 dagsláttur af ræktanlegu landi að koma á ^vert býli að meðaltali. Er það rúmlega helmingi meira land en ég geri hér ráð fyrir að þurfi til að fóðra 100 kýr og 400—500 fjár. Vitanlega kemur hið ræktanlega land mjög m,siafnt niður á býlin, mörg ná því vafalaust ekki að eiga ^ dagsláttur á ræktanlegu landi, en önnur eiga þessa land- sl®rð margfalda. En af þessum athugunum má óhætt draga ^a ályktun, að sveitir landsins geti tekið við óhemju af fólki. El dæma má eftir þeim áhuga, sem nú er risinn, um end- Urreisn landbúnaðarins og með bættum atvinnuskilyrðum í Sveitum, þá má búast við, að fólksfjölgunin snúist meir og meir til sveitanna. Að sama skapi og aðstaða manna í sveit- I búnaðarskýrslum eru aðeins bæirnir Reykjavík, ísafjörður, Akur- ®eVÓisfjörður og Veslmannaeyjar sérgreindir með alls 535 hektara, en ® s er túnastærðin talin 22966 hektarar. Ég áætla hér alt ræktað land í ^uptúnum landsins 1966 hektara til hægðarauka. Sigurður Sigurðsson unaðarmálastjóri telur býlin á Iandinu 6430 samkvæmt jarðamatinu 1922 ‘uiinn 22/3 1930). Samkvæmt því ættu um 10 dagsláttur að koma á býli, 9 er það aðeins til hagnaðar mínum reikningi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.