Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Side 60

Eimreiðin - 01.07.1930, Side 60
268 FRAMFARIR OG HORFUR EIMREIÐIN": í jafn stóru og því nær ónumdu landi, er vitanlega ógætileg fjármálastjórn. Enginn skyldi treysta því, að fjarlægðin fra öðrum þjóðum reynist oss einhlít »ódugnaðs framvegis vörn<- Fjarlægðirnar á hnettinum styttast óðfluga, og Island getur áður en varir verið komið í þjóðbraut. Lítt numið land með miklum framtíðarmöguleikum er ætíð í hættu statt. Að aug- lýsa landið, eins og mikið er rætt um að þurfi að gera og mikið er farið að gera á síðari tímum, getur orðið tvíeggjað sverð. Ferðamannastraumur flytur að vísu með sér álitlega fjárfúlgu, en margir koma ekki eingöngu til að losna við pen- inga og skemta sér, þeir hafa vissulega augun hjá sér um fjáraflamöguleika í þeim löndum, sem þeir ferðast um. Ef Islendingum er það áhugamál að fá að sitja óáreittir að sínu eigin landi og framtíðarmöguleikum þess, þá er vissulega var- legra að fara sér hægt um að auglýsa landið mikið á heims- markaðinum. Með þessu er alls ekki sagt, að ekki beri að gera alt sem unt er til þess að auglýsa og afla markaðs fyrir íslenzkar afurðir. Þær geta verið jafn góðar, hvað sem gæð- um og framtíðarmöguleikum landsins líður. Hvernig hlutföllin muni skipast milli sjávar og sveita á næstu öld verður vitanlega erfitt að gizka á, en búast má við og það er að vona, að sveitirnar haldi áfram að vinna á og taki við megininu af fólksfjölguninni, svo að um aldamótin 2100 verði að minsta kosti tveir þriðju hlutar landsmanna í sveitum. Upp úr þessum aldamótum sé ég rísa aðra gullöld Islendinga í listum og vísindum, en hvernig að öðru leyti verði hér högum háttað skal ég ekki leiða neinum frekari getum að. Fer mér sem öðrum, að »skyggir Skuld fyrir sjón1- M. Júl. Magnús.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.