Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 61

Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 61
;eimreiðin Nunnan. Eftir Gottfried Keller. [Höfundur þes6arar sögu, Qottfried Keller (1819—1890), er talinn stsnda í fremstu röð þýzkra slráldsagnahöfunda. Hann lagði ungur stund a málaralist, en brátt hneigðist hugur hans til ritstarfa, og 35 ára gamall birti hann skáldsöguna Der griine tieinrich, en fyrir bóh þessa hlaut hann mikla frægð. Hann hefur ritað allmargar skáldsögur, þar á meðal "okkrar smásögur. Sagan, sem hér birtist í íslenzkri þýðingu, er úr smá- sógusafninu Sieben Legenden (Sjö helgisagnir), sem kom út í fyrsta sinn •árið 18 72.) O að ég hefði vængi eins og dúfan, þá shyldi ég fljúga burt og finna hv'údarstað. Sálm. LV,7. Á fjalli einu stóð klaustur, og var þaðan víðsýni mikið, en ^austurmúrarnir blikuðu svo, að birtu bar af víða um landið. ^ðnan veggja þess var fjöldi kvenna, fríðra kvenna og ófríðra, en allar þjónuðu þær drotni í ströngum klausturaga, og hinni ^elgu mey, móður sinni. Sú, sem fegurst var af nunnunum, hét Beatrix og gegndi ^iáknastörfum í klaustrinu. Há og tíguleg gekk hún með göfgi °9 trúmensku að störfum sínum við altari og í kór, leit eftir * skrúðhúsi og hringdi klukkunni áður en roðaði af degi og ^e9ar kvöldstjarnan kom upp. En þess á milli horfði hún oft tárvoturn augum út í bláan ^rskann, yfir lífkvik héruðin umhverfis. Þar sá hún blika á ^randa, heyrði veiðiriddara þeyta luðra sína í skóginum og n'lómsterk köll mannanna, en brjóst hennar svall af útþrá. Loks bar þessi þrá hana ofurliði, og eina mánabjarta júní- n°tt fór hún á fætur, setti upp nýja og sterka skó og gekk ehðbúin fram fyrir altarið. »Ég hef þjónað þér dyggilega í mör9 ár«, mælti hún við hina helgu mey, »en nú tekur þú lyklunum, því ég afber ekki lengur eldinn, sem brennur í mar*a mér«. Að svo mæltu lagði hún lyklakippuna á altarið °9 hvarf á braut úr klaustrinu. Hún gekk niður fjallið, þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.