Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 70

Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 70
278 EUGENE O’NEILL eimreiðin: Þetta vita allir og viðurkenna. Hitt hafa Evrópumenn oft borið Ameríkumönnum á brýn, að þeir eigi enga menningu nema vélamenninguna, ef menningu skyldi kalla. Þeir eigi hvorki neinar bókmentir né listir, jafnvel í vísindum séu þeir efíirbátar Evrópu. Eflaust er mikið hæft í þessu. Það er margreynt, að blóma- aldir í listum og vísindum renna þá fyrst upp yfir þjóðirnar, er þær hafa náð fullum líkamsþroska, ef svo má að orði kveða, En Ameríkumenn sýnast nú hafa bernskuárin að baki, og því er án efa mikils af þeim að vænta í framtíðinni á þessum sviðum. Rágnar E. Kvaran hefur í merkilegri ritgerð »Um bíl og stíU1) vakið athygli á því, hve hin sérkennilega nýja ameríska menning speglast fullkomlega í nýtízku bílunum og skýja- sköfunum í stórborgum Ameríku. Og hver sem reikar um stræti New Vork-borgar og sér húsin rísa stall af stalli eins og risavaxnar hamraborgir — honum fær ekki dulist sú regin- fegurð, er búið getur með þessum byggingarbáknum, ef list- fengur maður hefur með farið. Annars minti mig þessi stalla- stíll á ekkert fremur en Einar ]ónsson og stalla hans, og hefur þó viðkvæðið verið, að hann hafi lært af fjöllunum heima. Amerískar bókmentir munu til skamms tíma ekki hafa verið í miklum metum, og það hvorki austan hafs né vestan. Það væri því ekki að undra, þótt Islendingar hefðu heyrt fátt eitt af amerískum bókmentum og rithöfundum. Einstaka nöfn eru auðvitað vel þekt, eins og t. d. Poe, Jack London, Upton Sinclair o. s. frv. Um nútíðarhöfunda mun annars helztan fróðleik að sækja í deiluritgerðir þeirra Laxness og Ríkarðar Becks (Alþýðublaðið, Heimskringla og Lögberg). Sannast á þeim að sínum augum lítur hver á silfrið. Annar segir: lista- manninn verður að meta eftir ///sgildi verka hans, hinn: eftir //s/gildi þeirra; með öðrum orðum: »listin fyrir lífið* eða »listin fyrir listina*. Hér verður ekki reynt að segja frá amerískum bókmentum í heild. En hins langaði mig til að vekja athygli' á einum nútíma höfundi, er getið hefur sér góðan orðstír, bæði heima og erlendis — austan hafs. Þessi maður er leikritaskáldið Eugene O’Neill. 1) Eimreiöin 1929, 108 — 127.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.