Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 81
œimreiðin EUGENE O’NEILL 289 Lazarus hefur fengið að líta bak við tjöld tilverunnar og nýtt sjónarmið hefur opnast honum. Alheimurinn gjörvallur er líf, það sem vér köllum lifandi og dautt er ekki annað en tveir fletir á sama gimsteininum. Þetta vita menn ekki alment og lifa því í sífeldum ótta við dauðann. En Lazarus veit, að dauðinn er dauður, alt er líf, hann óttast ekkert framar, heldur gleðst gleði lífsins og hlær hlátri Drottins, skapara alls. Þessi endurborni heimsborgari er nú látinn mæta fólki af öllum stéttum, trúarjátningum og þjóðum, Gyðingum og kristn- um mönnum, Grikkjum og Rómverjum. Og hvar sem hann fer sigrar hlátur hans ótta dauðans, vekur samræmi lífsins, ástina; jafnvel forherta syndaseli eins og Tíberíus keisara og Calígúlu vinnur hann með töframætti sínum. En boðskap hans skilja fæstir, og flestir falla frá honum, þegar hann lítur af þeim og þeir eru leystir undan töframagni persónuleiks hans. Tíberíus lætur leiðast til að brenna hann á báli, af því að Lazarus hefur ekki getað ósannað honum tilveru dauðans. Og Calígúla, erkihöfðingi haturs, ótta og dauða, drepur hann aö lokum, jafnvel þótt hann elski hann, til þess að sanna yfir- hurði sína sem Cæsar og hefna sín á Tíberíusi. I þessum leik notar O’Neill eigi aðeins grímur, heldur einnig kóra og grímubúinn mannfjölda. Kórinn notar hann **»• a. til að sýna almenningsálitið, hversu það svignar fyrir áhrifum Lazarusar eða andstæðinga hans, eftir því sem á ^tendur. Samhliða kjarnsæisstefnunni í bókmentum má segja að fari sálrýnistefnan (psycho-analyse) í sálarfræði, sú stefna er menn hannast bezt við af nafni Freuds, hins austuríska læknis, er Var höfundur hennar. M|r vitanlega hefur þessarar mikils- Verðu stefnu ekki verið getið á íslenzku nema í grein, sem Lögrétta flutti um hana nýlega, og ætti hún þó skilið að ^enn vissu betri deili á henni, þar sem hún hefur haft geysi- ^iikil áhrif á gjörvallar heimsbókmentirnar á síðustu tímum, og er W. a. sterkur þáttur í uppistöðu Vefarans mikla frá Kasmír. Eins og eðlilegt var hefur þessi stefna haft áhrif á list E. 0 Neills, og skal hér getið tveggja verka hans, þar sem hennar gætir allmikið, en það eru leikritin Diff’rent (1920) °9 Strange lnterlude (1927). 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.