Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 82

Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 82
290 EUGENE O’NEILL EIMREIÐW Freud hélt því fram, að kynhvötin eða »libido« væri ein- hver sterkasti þáttur í sálarlífi flestra manna. Hann hélt því líka fram, að óhóflega strangt taumhald á hvötum manna, ekki sízt þessari meginhvöt, gæti hefnt sín með því, að þrýst- ingin innan að yrði að lokum svo sterk, að hún brytist útr oft á hinn ólíklegasta hátt, og gæti komið fram sem móður- sýki eða sálsýki af ýmsu tæi. Freud var læknir sjálfur og bygði kenningar sínar fyrst og fremst á athugunum á móður- sjúku eða geðbiluðu fólki. En það er skemst af að segja, að sömu lög gilda um sálarlíf heilbrigðra og sjúkra, munurinn er stigmunur, ekki eðlismunur. I Diff’rent lýsir E. O'Neill einmitt því, hversu heft kyn- hvöt brýst fram um síðir og hefnir sín: þótt nátíúran sé lamin með lurk, leitar hún fram um síðir. Aðalpersónan í Diff’rent er stúlka, sem er alin upp í sjó- þorpi í Nýja Englandi. (Jmhverfið er ekki sérlega heflað, sjó- mennirnir eins og sjómenn gerast, óþvegnir í munninum og horfa ekki í smásyndir eins og það að leika sér við drósirnar í höfn, hvort sem þær eru hvítar eða svartar. Auðvitað tekur enginn til þess, ekki heldur Emmy. En hún hefur lært að þekkja aðra veröld úr bókum, sem hún hefur lesið, skáld- sögum, þar sem alt er fínt og siðlegt, ólíkt því sem hún á að venjast í hversdagslífinu. — Það er aðeins einn maður, sem að hennar skoðun er öðruvísi en allir aðrir, eitthvað í líkingu við mennina, sem bækurnar segja frá. Það er Caleb skipstjóri, kærastinn hennar. En nú vill ógæfan, að henni berst til eyrna ein af þessum algengu sjóarasögum um Caleb, sem annars er einstakur reglu- og dugnaðar-maður, og þessi saga sviftir hetjuhjúpnum af honum. Hann er ekki lengur öðruvísi en hinir, og hún vill ekkert með hann hafa, eða nokkurn karlmann yfirleitt. Þetta er fyrri þáttur leiksins. —• Síðari þáttur gerist 30 árum síðar, eftir stríð. Emma og Caleb eru enn ógift, en Caleb er hinn sami, Emma er gjörbreytt. Náttúran hefur leitað fram um síðir. A gamals aldri er hún nú farin að halda sér til og dandhalast við ungan slána, sem gerir gys að henni og hefur hana að féþúfu. Það verður alt jafn snemma, að Caleb kemst að þessu og hengir sig, og að hún skilur svik stráksins og fylgir Caleb í dauðann.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.