Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Page 101

Eimreiðin - 01.07.1930, Page 101
eimreiðin RAUÐA DANZMÆRIN 309 Ennfremur má nefna Messimy hershöfðingja, sem gegndi hinu mikilvæga hermálaráðherraembætti. Það létti henni auðvitað mikið starfið að mega umgangast þessa menn. Frá þeim og öllum þeim höfðingjasleikju-hóp, sem jafnan flykkist um þá, sem völdin hafa, gat hún aflað sér upplýsinga sjálfri sér í hag. ötanríkismálaráðherranum átti hún meðal annars það að þakka, að hún gat leikið það, sem allir njósnarar heimsins mundu hafa öfundað hana af og talið hámark fullkomnunar- innar, en það var að skrifa sumar skýrslur sínar til yfirmanna njósnanna í Hollandi á pappír með opinberu embættisinnsigli utanrikismálaráðherrans. Það sýndi bezt, hve vel henni hafði tekist að koma sér inn undir á æðstu stöðum. Þar sem Mata Hari hafði fengið leyfi til að fara lil Parísar undir því yfirskyni, að hún ætlaði að selja hús sitt í Neuilly, 9at hún ekki látið þetta undir höfuð leggjast nema að vekja 9run. Samt dró hún söluna á langinn eins og hún frekast 2at, en þegar salan loks var um garð gengin, var burt fallin ástæðan fyrir dvöl hennar í París. En þá fann hún upp nýja ástæðu til að vera kyr í Frakklandi. Leynilögreglan franska var farin að vona, að Mata Hari færi úr landi til Hollands, begar hún lýsti því alt í einu yfir, að hún væri gengin í hjúkrunarlið Rauða krossins, og mundi sfarfa á spítala í Vittel, sem er borg í héraðinu Chemin des Dames. En leynilög- feglan hafði gildar ástæður til að leyfa ekki neinum að fara bangað, sem grunaður var um njósnir, og ákvað að gera alt, Sem í hennar valdi stæði, til að koma í veg fyrir ferðina. Með því að virða fyrir sér hernaðarástandið, skilst manni 'aetur þessi afstaða frönsku leynilögreglunnar: Nivelle hershöfðingi var um þessar mundir nýtekinn við frerstjórninni af ]offre. Hann vildi þegar gera árás. Og hon- u*u hafði tekist að vinna frönsku stjórnina á sitt mál. Margt fuælti með því, að áform hans mundi hepnast, ef aðeins yrði ^ægt að koma óvinunum að óvörum. Stjórnin var mjög hik- ar>di. Henni var kunnugt um, að þjóðin var að láta hugfallast. Öerinn hafði beðið stórtjón við Verdun og víðar. Stjórnin Var hrædd við að veifa samþykki sitt til að hefja árás, nema alveg væri trygt, að hún myndi takast. Nivelle fullyrti, að sig - Urinn væri vís, ef hann fengi að halda árásinni áfram hvað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.