Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Side 103

Eimreiðin - 01.07.1930, Side 103
eimreidin RAUÐA DANZMÆRIN 311 leyfið og voru reiðubúnir til þess, að þessi vinkona þeirra væri hættulegur njósnari, meðan þeir höfðu engar sannanir í höndum? Hr. Malvy og yfirmaður utanríkismálaráðuneytisins hefðu fúslega fallist á, að hún gæti gert sig seka í einhverj- utn afglöpum fyrir allra augum, en að hún væri dulbúinn njósnari, því mundu þeir aldrei trúa. Starfsmennirnir í II. deild bentu þá á það, að innlendir menn í grend við herlín- una mættu ekki fara frá heimilum sínum nema með skriflegu leyfi lögreglunnar á staðnum, og enginn fengi að nálgast her- hnuna nema að hafa vegabréf. Hvers vegna skyldi þá veita fólki úr hlutlausum löndum, enda þótt vinsamleg væru í garð Bandamanna, réttindi, sem innbornum mönnum væri neitað vm, hve miklir föðurlandsvinir sem væru? Vinir Mötu Hari úr ráðuneytunum svöruðu þessu þannig: Við getum sett hömlur á frelsi innlendra manna, sem heima e>ga í grend við vígstöðvarnar, af því að þeim er öllum ör- Yggi landsins jafnt áhugamál og okkur. En frá öðru sjónar- miði er það ekki hyggilegt af okkur að setja sömu hömlur á fólk frá hlutlausum löndum, sem við þurfum að halda vináttu við. Það mundi líka koma hart niður á vissum einstaklingum erlendum, ef banna ætti með öllu aðgang að ófriðarsvæðinu. Slíkt bann mundi t. d. gera okkar yndislegu ungu hollenzku hstakonu, Mötu Hari, ókleift að takast þá ferð á hendur, sem hún ætlar sér, til þess að líkna einni af vorum særðu hetjum, en sú fórnfýsi hennar er í okkar augum mjög lofsverð. Við þessu gátu njósnararnir úr II. deild náttúrlega lílið sagt. Þeir urðu að gera sér að góðu að setjast í öngum sín- uni á Seine-brýrnar, spýta mórauðu í fljótið og vera viðbúnir tví versta. Þeir gátu ekki neitað því, að Mata Hari sýndi talsverða sjálfsafneitun, (sem var þó ekki hennar vandi), þar sem hún yfirgaf unaðssemdir Parísar til þess að dvelja í svo ömurlegu umhverfi, að helst minti á Helvíti, eins og Dante lýsir því í sinni frægu bók. Framh.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.