Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 104

Eimreiðin - 01.07.1930, Qupperneq 104
EIMREIÐIN Deutsche Islandforschung I—II heitir ritsafn mikiö, er þýzkir vísindamenn hafa samiö og tileinkað Islandi á þessu ári. Slésvík-Hol- steinska háskólafélagið hefur gefiö rit þetta út, og er fyrra bindið um menningu Islands og ritstjóri þess W. H. Vogt prófessor f norrænum fræð- um í Kiel, en síðara bindið er um náttúru Islands og ritstjóri þess H. Spethmann háskólakennari í Köln. 24 þýzkir vísindamenn hafa samið rit þetta og afhent Islendingum að gjöf. Flestir þeirra hafa um margra ára skeið unnið að rannsóknum um bókmentir Islendinga og menningu og náttúru landsins og margir þeirra hafa ferðast um landið og samið áður fróðleg rit á þýzka fungu um land vort og þjóð. Flestir þessara manna eru frægir fræðimenn á þýzkalandi, en sameiginlegt þeim öllum er ást þeirra til íslands og íslenzkrar rnenn- ingar. Þeir geta þess í formála, útgefendurnir, að þýzkar tilfinningar eigi að tala til íslendinga úr riti þessu. Þeir minnast á starfsemi Konr. Maurers, er eitt sinn hafi veitt Islendingum lið, en síðan hafi ótal Þjóð- verjar unnið að rannsóknum íslenzkra viðfangsefna, því að í blóði Eddu- kvæða og Islendingasagna finni þeir æðaslátt sinna eigin forfeðra. „Maður er manns gleði og harmur. Eins og vér reynum sjálfir að lifa gleði og harm forfeðra yðar, fylgj- um vér yður á vegi sögunnar inn á braut framtíðarinnar, stígum yfir hið víðáttumikla haf til yðar á degi hinna fræknu og þungu endurminninga. Vér þýzkir vísindamenn höfum ekkert betra að bjóða en vinnu vora. Qjöf vor er aðeins lítill þáttur. Margir samstarfandi vinir senda yður kveðju yfir hafið. “ Þessi hlýju kveðjuorð vitna betur um hug þýzkra vísindamanna og þýzku þjóðarinnar til íslands á þessu merkisári en allar ritgerðirnar, því að vísindagyðjan er köld og íhugul og gefur tilfinningunum ekki lausan tauminn. Lítum því næst á ritgerðirnar sjálfar. Þær fjalla um margvíslega hluti, um fornfslenzkar bókmentir og skáldskap, um lögfræðileg efni í Grágás og öðrum lögbókum, um íslenzka hljómlist, um Hornstrandir og íbúa þeirra, um fjallgöngur á íslandi (í fyrra bindi), um nýjar rannsóknir í óbygðum íslands, um eldfjallamyndanir, um þýzku leiðangrana til íslands 1926 og 27, um samstarf þýzkra og Í6lenzkra lækna, um veðurathuganir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.