Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Page 105

Eimreiðin - 01.07.1930, Page 105
EIMREIÐIN RITSJÁ 313 V|ð Ril 1926 og 27, um árlegar og daglegar hljóÖfallshreyfingar á lifandi Verum á Islandi, um jurtagróöur, um fuglalíf í Vestmannaeyjum, um fisha v'ð strendur íslands og um landfræðileg viöfangsefni á íslandi. Fyrstur ríöur á vaöiö Qustav Neckel, prófessor í norrænum fræðum v‘ð háskólann í Berlín, með ritgerð um gildi íslenzkra bókmenta fyrir Þekkingu á forsögu Qermana. Er hann gagnkunnugur öllum fornger- m°nskum fræðum og hefur í ýmsum rifgerðum reynt að sýna frarn á eðli °9 háttu Frumgermana með samanburði allra heimildarrita fornaldarinnar. Hann hefur t. d. áður reynt að sýna fram á frumdrætti að frumgerman- sliri setningarfræði með samanburði á ýmsum setningarháttum í forn- *slenzku og öðrum forngermönskum málum, og reynir í ritgerð þessari a5 styðja þá skoðun sína, er hann hefur áður sett fram, að frumnorræna 6e 1 eðli sínu frumgermanska og því sé vart rétt að greina á milli þess- ara tungna. Benda má þó á, að mál frumnorrænna rúnaristna er að ýmsu leYti frábrugðið gotnesku, sem er töluð á sama líma og margar rúnarist- Urnar eru frá, og elztu leifar fornháþýzku (frá 8. öld) eru mjög frá- bfugðnar frumnorrænunni. Ritgerð þessi er annars að mestu menningar- soSuleg og fjallar um trúarskoðanir Forngermana og afstöðu íslenzkra h^imildarrita, um réttarmeðvitund og fornar Iagaheimildir o. fi., og um Sddi íslenzkrar þjóðlundar, eins og hún birtist í mörgum persónum forn- saSnanna, er hann nefnir frummyndir germanskrar geðstjórnar og sið- Prýði, fyrir þýzka nútíðarmenning. Rud. Much, prófessor í Vín, ritar um Heimdall og heitið Hallinskíði °9 hyggur a5 hallinn sé dregið af hallr = steinn og skfð, skylt þýzku Scheitel, hallinskíði væri eftir því sá, sem hefur harða hauskúpu og má Uera> að þessi skýring sé rétt, einkum þareð hallinskíði í þulum Snorra- ddu er hrútsheiti, en hrúturinn beitti höfðinu í viðureign sinni við aðra, °S sverð Heimdalls er nefnt Höfuð. Helmuth de Boor, prófessor í norrænum fræðum við háskólann í e'PziS, hefur samið ítarlega ritgerð um málið á Völuspá, einkum um húarleg atriði (die religiöse Sprache der Völuspá und vervandter enkmaler). Um aldur Völuspár og annara Eddukvæða hafa verið mjög s iífar skoðanir. Rannsakar de Boor í ritgerð þessari öll goðanöfn í 0,uspá 0g afstöðu þeirra, hversu þeim er lýst, eðli þeirra og athöfnum. ber saman við elztu skáldakvæði, en af þeim samanburði verður ljóst, ®5 frá málfræðilegu sjónarmiði er fátt, sem bendir í þá átt, að Völuspá Se samin á takmörkum heiðni og kristni, og er það skoðun de Boors, a Völuspá sé algerlega heiðið kvæði (samið þó að líkindum á 10. öld). '“Ur samanburður er mjög nytsamur og má vænta þess, að málfræði- °9 bragfræðirannsóknum á Eddukvæðum muni takast að kveða nánar á Um aldur þeirra. Felix Qenzmer, prófessor í Marburg, hinn ágæti þýðandi Eddukvæð- anna á þýzku, ritar um skáldakvæðin (Studien iiber den Stil der Skalden), er niikill styr hefur staðið um síðustu árin eftir að Ernst A. Kock, próf. Lundi, tók að birta ritgerðir sínar, Notationes norrœnæ. Genzmer hefur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.