Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 106

Eimreiðin - 01.07.1930, Síða 106
314 RITSJÁ eimreiðin áÖur ritaö um þessi efni og hailast á sveif með Koch, er réÖst meö allmiliilli grimd á skýringar Finns Jónssonar og annara Islendinga, er Iagt hafa grundvöllinn aö skýringum skáldakvæöanna. Hinu verður ekki neitað, aö margar skýringar Kocks, Qenzmers og annara eru góðar, og grundvallarskoðunin er rétt, aö skáldin, er fluttu drápur sínar viö hirðir konunga, hljóta að hafa ort þannig, aö menn skildu kvæöin. Margskonar samanburður í forngermönskum málum, einkum engilsaxnesku, hefur varpað nýju Ijósi yfir ýmislegt í málfari skáldanna forníslenzku, og má því enn búast viÖ ýmsum nýjungum í þessari deilu um skáldakvæÖin. Afrek Finns Jónssonar verÖa engu minni fyrir þaö, þótt fekist hafi aÖ lagfæra ýmis skáldakvæði og skilja á eðlilegri hátt. W. H. Vogf ritar grein um skáldin frá Braga til Egils, og er ritgerð hans um ýmis efnisleg sérkenni, niöurröðun efnis og samsetning hjá skáldunum. A. Heusler, prófessor í Basel, ritar fróðlega grein um innbyrðis sam- band milli íslendingasagna, einkum Qísla sögu Súrssonar og Droplaug- arsona sögu. Rud. Meissner, prófessor í Bonn, er samið hefur stórt rit um kenn- ingar skáldanna, ber saman Allra posfula minnisvísur viö latneskt kvaeði frá Auvergne og sýnir fram á samband milli þeirra. Þá koma nokkrar Iögfræöilegar ritgerðir, um stýrimenn og hásefa eftir Max Pappenheim í Kiel, og sýnir hann fram á, að slýrimaður hafi upp- runalega táknað eiganda skips, og um hjúskaparslit í fornum íslenzkum lögum eftir Claudius fríherra von Schwerin. E. M. von Hornbostel f Berlín hefur rannsakað tvísöngva þá, er jón Leifs hefur Iátið hljóörita eftir ýmsum íslenzkum bændum (Sigvalda og Krisfni Indriðasyni á Skarði, Böðvari Þorlákssyni á Blönduósi, Kristjám Blöndal á Gilsstöðum, Vilhjálmi Sigurðssyni í Vallholti í Skagafirði, Gísla Stefánssyni í Mikley, Pálma Sveinssyni og Jóhannesi Valberg a Reykjavöllum, Sveini Sveinbjörnssyni frá Mælifellsá o. fl.) og kemst aö þeirri niðurstöðu, aö tvísöngvar þessir sé ævagamlir, frá því snemma a miðöldum. Paul Hermann, prófessor í Torgau (nýlátinn) ritar um Hornstrendinga eö fornu og nýju og styðst við öll helztu heimildarrit, en sjálfur hefur hann gert ýmsar athuganir í fjórðu íslandsför sinni sumarið 1914. Loks ritar dr. Hans Kuhn um fjallskil og afrétti á Islandi af mikilli þekking, enda er hann gagnkunnugur landinu og hefur ferðast um mikinn hluta þess. Ritgerð þessi er hin skemtilegasta og hefur margskonar fróðleik að bjóða, og fylgja ritgerðinnni margar myndir og uppdráttur af íslandi með afmörkun afrétta. Hefur þá verið skýrt frá fyrra bindi lauslega, en í síðara bindi eru ýmsar ritgerðir um náttúru landsins. H. Erkes, bókavörður í Köln, ritar um nýjar rannsóknir á Odáða- hrauni og á Sprengisandi og styðst þar hvarvetna við rannsóknir fyrir- rennara sinna. Hann hefur, eins og kunnugt er, ferðast margsinnis um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.