Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 110

Eimreiðin - 01.07.1930, Blaðsíða 110
318 RITSJÁ eimreiðik Svanurinn (Heimskringla 7. okt. 1925), en auðvifað hefði það lengt bók- ina. Hún er aðeins vísir að því að kynna íslenzka nútíðarljóðagerÖ enskumælandi þjóðum, en því freinur á dr. Beck og útgefandinn þakkir skilið fyrir hana, þar sem með henni er rudd ný braut. ÖII byrjun er eríið. Hver veit nema að þessi byrjun verði til að vekja upp einhvern: snilling meðal enskumælandi þjóða, til að túlka íslenzk nútíðarljóð á sinni tungu, líkt og J. C. Poestion gerði á þýzku og W. C. Green o. fl- hafa gert á ensku, að því er snertir eldri Ijóðagerð vora. Frágangur bókarinnar er hinn vandaðasti og öllum þeim til sóma, sem þar eiga hlut að máli. I TILEFNI þúsund ára afmælis alþingis hafa komið út minningarrit bæði heima og erlendis í lugatali. Einna myndarlegast þessara rita, þeirra er Eimreið hafa borist, er þessa árs hefti af Tímariti Þjóðræknisfétags Islendinga í Vesturheimi. Rit það hið mikla, er þýzkir vísinda- og fræði- menn hafa samið og getið er um hér að framan, tekur því eitt fram, þeirra, er ég hef séð. Þjóðræknisfélagið hefur viðað að sér ritgerð- um, bæði vestan hafs og austan, 1 því augnamiði að birta þær á ensku, að því er formaður félagsins, séra Jónas A. Sigurðsson, segir í inngangi, og eru nokkrar þessara ritgerða birtar þarna, en eiga síðar að þýðast á ensku og koma út í sérstakri bók. Um það má deila, hvort allar þ®r ritgerðir, sem þarna eru birtar, eigi erindi til enskumælandi þjóða, eu sumar þeirra eiga það og mundu verða til að auka þekkingu á íslenzku þjóðinni og lífi hennar frá upphafi. Hef ég þá einkum í huga ágæta rit- gerð eftir Ólaf prófessor Lárusson um stjórnarskipun og lög lýðveldisins íslenzka, skipulega yfirlitsgrein um sagnaritun íslendinga eftir Pétur Sig- urðsson háskólaritara og stutta og yfirlætislausa grein utn áhrif íslenzkra bókmenta erlendis eftir dr. Sigfús Blöndal. Hinsvegar finst mér vanta í þetta ritgerðasafn ílarlega grein um verklegar framfarir íslands og þjóð- hagslega þróun. Vér megum ekki gleyma öllu fyrir bókaramentinni, þótt góð sé, ef vér ællum að gefa útlendingum rélta og hlutlausa mynd af landi og þjóð. Aðeins einn Vestur-fslendingur riíar í tímaritið að þessu sinni: Séra Jónas A. Sigurðsson á þarna góða ritgerð um Vestur- Islendinga. Annað afmælisrit, sem vekur sérstaka athygli, er janúar — apríl heftið af Mitteilungen der /slandsfreunde, sem er helgað þúsund ára hátíðinni því nær eingöngu. Það hefst á hátíðaljóðum eftir Th. Jilke, en af rit- gerðum ber að nefna grein eftir Andreas Heusler um kýmni í fornnor- rænum bókmentum (Das Komische in Altnordischen Schrifttum), Hellas og ísland (Hellas und Island) eflir P. Erichsen, Um samgöngur á íslandi nú á dögum (Moderne Verhehrsmittel in und um Island) eftir Albert Kuntzemúller, o. fl., ennfremur ferðasögubrot frá íslandi, þýðingu á Þórs- drápu Eilífs Guðrúnarsonar eftir F. Niedner, þýðingar á fveim smásögum Einars Kvaran: Góð boð (Gott und die Seele er fitill þýðanda) og Fyrif' gefning (Vergebung), o. s. frv. Ritið er prýtt ágætum myndum frá Islandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.