Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1930, Side 111

Eimreiðin - 01.07.1930, Side 111
eimreiðin RITSJÁ 319 Arbók Ferðafélags íslands er að þessu sinni helguð Þingvöllum í lilefni þúsund ára afmaslisins. Flytur hún ítarlegar lýsingar af Þing- völlum og landinu umhverfis, með myndum og uppdráttum. Árbóhin er hin prýðilegasta að öllum frágangi. Hamburg und Island 930 — 1930 heitir rit, sem Ríkis- og háskóla- bókasafnið í Hamborg hefur gefið út og tileinkað alþingi á þúsund ára afmæli þess. Fjallar það um viðskifti íslands og Hamborgara fyr á tím- um, og er aðalritgerðin urn Arngrím Jónsson lærða og Hamborg, en í Ríkis- og háskólabókasafninu í Hamborg er nú geymt eina handritið, sem til er af bók Arngríms: Qualiscunque Descriptio Islandiae, en hand- r't þetta gaf bókasafnið út 1928. Þá er í ritinu skrá um Islands-sýningu Þa» senr bókasafnið gekst fyrir í Hamborg nú í sumar. Dr. helgi Péturss: ENNÝALL, Rvík 1929. Þessi bók flyt ur safn ritgerða, sem sumar hafa áður birzt í blöðum °9 tímaritum, framhald að Nýal, sem kom út árið 1922. Ritgerðir höf- undarins flytja manni jafnan umhugsunarefni og er gaman að lesa þær, ekki sízt stílsins vegna, sem að jafnaði er bæði fagur og þróttmikill. Tilgátur höf. um samband vort við aðrar stjörnur, framhaldslíf vort á þeim og um eðli og þýðingu miðlafyrirbrigðanna svonefndu eru að vísu °h allvel rökstuddar, en of freklega er kveðið að orði, þegar gera á úr þsim vísindalegar sannanir. Það eru þær ekki ennþá, hvað sem síðar !<ann að verða. Hugnryndinni um iíf á öðrum stjörnum hefur altaf öðru bvoru verið að skjóta upp, og kveður ekki hvað minst að því nú á bögum. Sir Francis Younghusband er með þá tilgátu í bók sinni, Life j'' the Stars (sem út kom 1927), að lífið hér á jörðu sé til orðið fyrir 'fflutning á ljósvakabylgjum frá öðrum stjörnum. Auðvitað er þelta engin vllnaðarskýring á uppruna lífsins, jafnvel þótt rétt reyndist, þvl með 'enni er orsökin lil fyrstu lífveru á jörðu aðeins flutt á aðra stjörnu, en °skýrð eftir sem áður. Belgiska skáldið Maurice Maeterlink hyllir þessa t'ÍQátu Younghusbands, í bókinni The Magic of the Stars, (senr er lilill 6nsku þýðingarinnar). í sömu bók aðhyllist hann einnig kenninguna um rnannlíf á öðrum stjörnum, eins og Younghusband. í nýútkominni franskri °k, sem heitir Antéaur. La vie sur une autre planéte racontrée par un abitant de VEspace, er lýst mjög ítarlega lífi íbúanna á jarðstjörnu, sem nefnd er Antéaur og á að vera í öðru sólkerfi en voru. Er lýsing sú urðu glæsileg, og líf þar Iíkast því sem vera mundi í Paradís. Er þar !”arSt hið sama á ferðinni og í bók Quðmundar Davíðssonar: íslend- "'gabygð á öðrum hnetti. Stjörnufræðingar þekkja hvorki Fjörgyn Quð- jnundar né jarðstjörnuna Antéaur. Vér skulum aðeins vona, að bæði essi ból og önnur slík séu ti! í geimnum. En mér virðist dr. Helgi I e urss leggia of einstrengingslega áherzlu á mikilvægi þess, að vér *rum að viðurkenna og þekkja staðarákvörðun framhaldslífsins. Það e"t út af fyrir sig getur ekki orðið oss jarðarbúum til sáluhjálpar. Ef ég S“ h°f- rétt, virðist hann ætla, að utanaðkomandi magnan frá æðra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.