Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Side 11

Eimreiðin - 01.10.1935, Side 11
 MATTHÍAS JOCHUMSSON 371 jóðun^ sínum unnið mikið menninsarstarf með lijóð vorri ou mtt h * ' * 0 1' 0 M’aut víðfeðmi og mannúð í kristindómsskoðun hennar.“ fy Aldrei hefur íslendingur verðskuldað betur doktorstign 111 víðfeðmi og mannúð. Það voru aðaleinkenni hans, og þau enn aðdáanlegri þegar litið er á lífskjör hans. Hann er al- UPP í fátækt, á erfiða æsku, kemur fullorðinn í lærða skól- > verður fyrst fátækur prestur í rýru prestakalli á harð- aiurn’ þegar alt er á heljarþremi og deyfð og doði um- 1„.^ hann. Örlögin særa hann hvað eftir annað nálega til ó- nK')S ^ a^a a hann lengst af þröngt í búi og hefur fyrir slö,r að sjá. Ekkert af þessu megnar að kefja anda hans, 0(J 'vVa hina heilögu glóð, sem í honum brann. Hann hungrar Jlslir eftir samlífi og samstarfi við það sem bezt var í e 1 fortlð, innlent og útlent. „Ég er ekki í rónni, hafi ég - persónuleg mök við þá af samtíðarmönnum mínum, sem á'i- *• „ lller Þykja andlega skyldir mér — einkum séu þeir " skrifar hann Benedikt Gröndal, frá Móum 16. ág. 1868. ° Þnnur í sér gnótt skapandi afls, sem leitar viðfangsefnis, Þanu1111 ma®nar anda sinn með því að ráðast á garðinn þar sem Hst- ' 11 Þæstur, glíma við að þýða á íslenzku sum frægustu Þeth^ 11^ Þeimsbókmentanna: Friðþjófssögu Tegnérs, Mac- fred’B ainlet, Óthelló, Rómeó og Júlíu eftir Shakespeare, Man- Þýða , , ons’ ®rand Ibsens. Alla æfi heldur hann áfram að i (jjj a lsknzku 1 jóð margra beztu erlendra skálda auk margs ndnu niali. Með þessum þýðingum hefur hann unnið bók- vorum og menningu ómetanlegt gagn, og í mörgum Þeirra eril - - — hu0 ^ ,, 'ængjatök íslenzkunnar einhver hin voldugustu sem h0llls, 1,1 náð. Með því að glíma við þessi andans stórmenni hejjjj.j sÞnldið í sálufélag þeirra og fann, að hann átti þar arinil, ann varð að draga að sér andrúmsloft heimsmenning- þar ,°^ kynnast erlendum andans mönnum. Honum héldu endur • *)011(k eins og hinar mörgu utanfarir hans sanna. Og Vel jl0 lnillgar hans sýna, hve mörgum hann kyntist og hve Eri hv1Uln Var® ^1* vina hvar sem hann kom á ferðum sínum. iiiu v , ’ Seni Þar gæfu til að sjá Matthías Jochumsson í glöð- Saeinfl ^ ’ aö Par skorti aldrei flugelda, sem hverri þjóð var . ° að senda. asi var heimsborgarabragur. Það var í samræmi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.