Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Side 12

Eimreiðin - 01.10.1935, Side 12
372 MATTHÍAS JOGHUMSSON eimrbiði1* við víðfeðmi hans og mannúð. Og þó var hann rammíslenzkur í hverja taug. Hann var svo íslenzlcur, að hann var jafngamall íslands hygð og jafnungur hinum yngstu samtíðarmanna sinna. Þjóðin, saga hennar og bókmentir lifðu í honum. Hann orti stundum kvæði, sem að hætti og máli gátu verið kveðin a landnámsöld og þó voru fullkomin nútíðarljóð. Hann áth tungutak, sem gerði aldirnar að augnabliki, tíminn stóð kyr’ fortíð og nútíð urðu eitt. Með þessum hætti varð Matthías áður en varði þjóðskáld 1 tignustu merkingu orðsins. Hann kvað þúsund ára rómi þann' ig, að þjóðin hlustaði og fann, að frá henni og fyrir hana og td hennar var kvæðið. Það var engin tilviljun að hann orti nál®8® öll þjóðhátíðarkvæðin og flest á einum degi. Honuni lágu ‘l tungu einmitt þau orð, er segja þurfti fyrir þjóðarinnar hond- Og hann var um hálfrar aldar skeið Ijóssins og andans pi-est ur þjóðarinnar. Á hátíða og minningar stundum hennar það hann, sem kvað. Og það var hann, sem mælti í ljóði efú flesta þá, er henni var eftirsjá að og hann hafði þekt, en hnnn fór þar ekki í manngreinarálit. Hann kvað líka grátfögur erf’ Ijóð eftir mállaust barn, eftir börn sem höfðu drukknaö heimleið frá kirkju, eða eftir einhvern einstæðinginn. Hnnl1 var hinn mikli huggari, er sendi birtu inn í myrkur dauðanS’ með því að bregða upp mynd af því, sem bezt var í fari hhlS látna, uppljómaðri af skilningi samúðarfulls hjarta, eða nH^ því að greiða geislum vonarinnar veg. Skilningur hans á e manna og einkennum var óvenju glöggur, eins og margfll mannlýsingar í „Söguköflum“ hans sýna, en af því að haIlU þekti sjálfur manna hezt þá örðugleika, sem flestir hafa átt ást' við að stríða í þessu landi á þroskabraut sinni, var hann ríkur dómari. Hann fann til með öllum duldum og deyja11 ^ fræjum á akri þjóðlífsins, því að hann þráði, að þau yr „dýrðleg sem Ijómandi vor.“ Hann hefði feginn viljað lyfta í eilifan aldingarð því öllu, sem drottinn gaf. Þess vegna varð hann svo frábært erfiljóðaskáld. Það er trú mín, að hið besta, sem Matthías orti, muni geJrl ast í fullu gildi meðan íslenzltan er íslenzka og íslending eru íslendingar. En hann minnist oft á það í bréfum slIlUr
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.