Eimreiðin - 01.10.1935, Page 32
392
HVÍTABJARNAVEIÐAR f ÞINGEYJARSÝSLUM eimbbib'n
Þar hafði maðurinn varist dýrinu alllengi og komist undan
því á rás norður eftir á hól einn, sem síðan er við atburðinn
kendur og nefndur Krosshóll. Þar drap dýrið manninn, og var
þar síðan reistur upp trékross, og af því dregur hóllinn nafni®-
Á Reykjaheiði er eyðibýli gamalt, sem Þeistareykir heita-
En nú er þar sæluhús fyrir fjallgöngumenn á haustin. ^:1'
þar lengi hygt, því þar eru landkostir góðir, en samt er þaI
snjóþungt og vetrarríki inikið í hörðum vetrum. Gamlar sagn"
herma, að þar hafi um eitt skeið búið ung hjón. Voru þau að-
eins tvö í bænum. Einn vetur gerði isalög mikil, og rak þá hval
norður á Tjörnesi. Fóru menn víða að til hvalskurðar og llíU
á meðal bóndinn á Þeistareykjum. Var konan ein í bænum a
meðan. Ber nú ekkert til tíðinda fyr en dag þann, sem bón<lJ
var von lieim. Var konan þá fram í eldhúsi að matarge1^'
Heyrir hún þá þrusk fram i bænum og lítur fram í göng111'
Sér hún þá, að hvítabjörn er að koma inn göngin, en geng1"
heldur seint, því göngin voru þröng. Verður konan hrædd 0»
veit ekki hvaða bragð hún skuli taka til að verjast birninu111'
Þrífur hún í einhverju ofboði hálfbrunninn viðarlurk úr eld
inum og ræðst á móti birninum þar sem hann er að mjal'a
sér inn göngin. Lemur hún dýrið í hausinn með logall(*'
brandinum; kann bangsi því illa og vill komast út aftui', 1,1
verður heldur ógreið undankoman vegna þrengsla. Lætur h°n
an lurkinn ganga á birninum þar til hann er kominn út úr b®n_
um. Logaði þá sumstaðar í hári dýrsins. Þegar út kom, ^
dýrið sér í snjónum og slökti í sér eldinn. Eftir það sneri Þa^
í burt frá bænum. Skönnnu seinna kom bóndi lieim, og va
konan heldur en ekki fegin komu hans.
Nokkrum árum seinna kom harður vetur og hafís-
um veturinn fór bóndinn á Þeistareykjum til Húsaviku1
Seint
eins
hann
sækja sér einhverja björg og skildi konuna eina eftn',
og í fyrra skifti. Segir nú ekkert af ferðum bónda fyr en
er kominn á heimleið og átti eftir skamt ófarið að b®11111
eí
Kemur þá hvítabjörn á móti honum. Sér bóndi að björnm11
m
blóðugur um hausinn, grunar nú, að eitthvað sorglegt
komið fyrir heima á Þeistareykjum. Snýr dýrið þegar a
manninum, en bóndi býst til varnar, og er hann þá stadd111
grjótmel nokkrum. Losar hann upp allmarga steina með bi
þab
óti
i-odd'