Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.10.1935, Qupperneq 32
392 HVÍTABJARNAVEIÐAR f ÞINGEYJARSÝSLUM eimbbib'n Þar hafði maðurinn varist dýrinu alllengi og komist undan því á rás norður eftir á hól einn, sem síðan er við atburðinn kendur og nefndur Krosshóll. Þar drap dýrið manninn, og var þar síðan reistur upp trékross, og af því dregur hóllinn nafni®- Á Reykjaheiði er eyðibýli gamalt, sem Þeistareykir heita- En nú er þar sæluhús fyrir fjallgöngumenn á haustin. ^:1' þar lengi hygt, því þar eru landkostir góðir, en samt er þaI snjóþungt og vetrarríki inikið í hörðum vetrum. Gamlar sagn" herma, að þar hafi um eitt skeið búið ung hjón. Voru þau að- eins tvö í bænum. Einn vetur gerði isalög mikil, og rak þá hval norður á Tjörnesi. Fóru menn víða að til hvalskurðar og llíU á meðal bóndinn á Þeistareykjum. Var konan ein í bænum a meðan. Ber nú ekkert til tíðinda fyr en dag þann, sem bón<lJ var von lieim. Var konan þá fram í eldhúsi að matarge1^' Heyrir hún þá þrusk fram i bænum og lítur fram í göng111' Sér hún þá, að hvítabjörn er að koma inn göngin, en geng1" heldur seint, því göngin voru þröng. Verður konan hrædd 0» veit ekki hvaða bragð hún skuli taka til að verjast birninu111' Þrífur hún í einhverju ofboði hálfbrunninn viðarlurk úr eld inum og ræðst á móti birninum þar sem hann er að mjal'a sér inn göngin. Lemur hún dýrið í hausinn með logall(*' brandinum; kann bangsi því illa og vill komast út aftui', 1,1 verður heldur ógreið undankoman vegna þrengsla. Lætur h°n an lurkinn ganga á birninum þar til hann er kominn út úr b®n_ um. Logaði þá sumstaðar í hári dýrsins. Þegar út kom, ^ dýrið sér í snjónum og slökti í sér eldinn. Eftir það sneri Þa^ í burt frá bænum. Skönnnu seinna kom bóndi lieim, og va konan heldur en ekki fegin komu hans. Nokkrum árum seinna kom harður vetur og hafís- um veturinn fór bóndinn á Þeistareykjum til Húsaviku1 Seint eins hann sækja sér einhverja björg og skildi konuna eina eftn', og í fyrra skifti. Segir nú ekkert af ferðum bónda fyr en er kominn á heimleið og átti eftir skamt ófarið að b®11111 eí Kemur þá hvítabjörn á móti honum. Sér bóndi að björnm11 m blóðugur um hausinn, grunar nú, að eitthvað sorglegt komið fyrir heima á Þeistareykjum. Snýr dýrið þegar a manninum, en bóndi býst til varnar, og er hann þá stadd111 grjótmel nokkrum. Losar hann upp allmarga steina með bi þab óti i-odd'
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.