Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1935, Page 42

Eimreiðin - 01.10.1935, Page 42
-102 HVÍTABJARNAVEIÐAR í ÞINGEYJARSÝSLUM eimbeiðiN bæjardyrnar, af ótta fyrir að mæta bangsa þar. Er þau voi'U búin að vera litla stund uppi á bænuin, sáu þau bangsa stingu hausnum út um rúðu á glugga á hinu áður umgetna baðstotU' herbergi, og í sama bili kom hann allur út um gluggann, ÞV1 hann var á hjörum og lét því undan, er á hann var ýtt. Stúlkan lók þá til fótanna inn og karlmennirnir á eftir. Einn þeii'ra’ Jónas bóndi Aðalmundarson, bróðir stúlkunnar, skall í kvos- inni fyrir fætur bangsa, sem þar var kominn. En með piltuU' um, er voru i húsunum, var stór hundur og vel viti borinu- Hann stökk á bangsa, er hann ætlaði að ráðast að manninuiu- Með aðstoð hinna piltanna komst bóndi fljótt á fætur og in11 fyrir þröskuldinn, síðan lokuðu þeir bænum, en bangsi draP hundinn tafarlaust, studdi síðan hramminum á bæjardyra hurðina svo að kengur, sem loku hurðarinnar var skotið n drógst úr, og hurðin opnaðist. En þar sem bangsi sá enga° í dyrunum, sneri hann þar frá og fór upp á bæinn nasandi in slóð fólksins, sem áður er um getið, en hafði auðvitað ekkel upp úr því. Gluggi á loftbaðstofu Kristjáns Jónssonar bónda’ með fjórum rúðum smáum, veit fram á hlaðið. Er á að ge ‘1 rúmlega 4 álna hæð upp í hann af hlaðinu, en nú var Þal um álnar þykkur snjór. Þaðan hefur víst bangsi heyrt .mauu-1 mál, því þar var fólkið saman komið; reisti hann sig Þal hlaðinu, leggur framhrammana upp á gluggakistuna og hUo inn, og það segja þeir, er horfðust þá í augu við hann, að he fði eldd að verið ófrýnileg ásýnd, en inn hefur hann að líkinduin treyst sér að smjúga, sökum smæddar gluggans; sneri Þvl hræinu af dauða hundinum, dró það austur fyrir bæinn ^ tók að stýfa bráðina. Inni í bænum var aftur unnið að Þvl Jirífa til byssur, er bæði voru ryðgaðar og frosnar á geyms^11^ lofti, því að um Jiessar mundir er ekki mikið í Jiau verklæ11 £ láta, og eigi heldur margt að skjóta í þessum harðindum- -rpl’ö" er verkfærin voru komin í lag, var hægt að láta bangsa skuldaðan greiða í té. Eigi gekk það samt að öllu búnu vel ’1^ leggja bangsa á eyrað. Maðurinn, sem átti að skjóta hann Jón Jóhannesson — fór upp á bæinn, og þaðan upp á baðs o stafn þann, sem dýrið var undir að snæðingi. Það voru 11111 f metrar til jarðar, svo eigi var hægt fyrir bangsa til sk.l° aðsóknar, enda kom það sér betur fyrir manninn, því Þrn eglS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.