Eimreiðin - 01.10.1935, Síða 42
-102
HVÍTABJARNAVEIÐAR í ÞINGEYJARSÝSLUM eimbeiðiN
bæjardyrnar, af ótta fyrir að mæta bangsa þar. Er þau voi'U
búin að vera litla stund uppi á bænuin, sáu þau bangsa stingu
hausnum út um rúðu á glugga á hinu áður umgetna baðstotU'
herbergi, og í sama bili kom hann allur út um gluggann, ÞV1
hann var á hjörum og lét því undan, er á hann var ýtt. Stúlkan
lók þá til fótanna inn og karlmennirnir á eftir. Einn þeii'ra’
Jónas bóndi Aðalmundarson, bróðir stúlkunnar, skall í kvos-
inni fyrir fætur bangsa, sem þar var kominn. En með piltuU'
um, er voru i húsunum, var stór hundur og vel viti borinu-
Hann stökk á bangsa, er hann ætlaði að ráðast að manninuiu-
Með aðstoð hinna piltanna komst bóndi fljótt á fætur og in11
fyrir þröskuldinn, síðan lokuðu þeir bænum, en bangsi draP
hundinn tafarlaust, studdi síðan hramminum á bæjardyra
hurðina svo að kengur, sem loku hurðarinnar var skotið n
drógst úr, og hurðin opnaðist. En þar sem bangsi sá enga°
í dyrunum, sneri hann þar frá og fór upp á bæinn nasandi in
slóð fólksins, sem áður er um getið, en hafði auðvitað ekkel
upp úr því. Gluggi á loftbaðstofu Kristjáns Jónssonar bónda’
með fjórum rúðum smáum, veit fram á hlaðið. Er á að ge ‘1
rúmlega 4 álna hæð upp í hann af hlaðinu, en nú var Þal
um álnar þykkur snjór. Þaðan hefur víst bangsi heyrt .mauu-1
mál, því þar var fólkið saman komið; reisti hann sig Þal
hlaðinu, leggur framhrammana upp á gluggakistuna og hUo
inn, og það segja þeir, er horfðust þá í augu við hann, að he
fði
eldd
að
verið ófrýnileg ásýnd, en inn hefur hann að líkinduin
treyst sér að smjúga, sökum smæddar gluggans; sneri Þvl
hræinu af dauða hundinum, dró það austur fyrir bæinn ^
tók að stýfa bráðina. Inni í bænum var aftur unnið að Þvl
Jirífa til byssur, er bæði voru ryðgaðar og frosnar á geyms^11^
lofti, því að um Jiessar mundir er ekki mikið í Jiau verklæ11 £
láta, og eigi heldur margt að skjóta í þessum harðindum-
-rpl’ö"
er verkfærin voru komin í lag, var hægt að láta bangsa
skuldaðan greiða í té. Eigi gekk það samt að öllu búnu vel ’1^
leggja bangsa á eyrað. Maðurinn, sem átti að skjóta hann
Jón Jóhannesson — fór upp á bæinn, og þaðan upp á baðs o
stafn þann, sem dýrið var undir að snæðingi. Það voru 11111 f
metrar til jarðar, svo eigi var hægt fyrir bangsa til sk.l°
aðsóknar, enda kom það sér betur fyrir manninn, því Þrn
eglS